Að verða sá sem man

Fjörutíu ár. Þegar ég varð fjörutíu ára fyrir bráðum átta árum upplifði ég tímamót. Ég varð fullgildur einstaklingur. Búin að læra eitthvað. Hafði lifað sitthvað

Hér sé Macbeth!

Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“

Svartálfadans

Eitur! Ör vil ég dansa heitur, segir Steingrímur J. Sigfússon er hann boðar til nýs næturdansleiks. Svartálfurinn sem hímdi einn

Að vera eða gera

Dóttir mín varð fjögurra mánaða gömul síðustu helgi. Ég er búin að vera í fæðingarorlofi síðan hún fæddist og tíminn hefur flogið

Viðtöl um lífið

Hvert er viðhorf þitt til dauðans og til meðferðar við lífslok? Stórt er spurt – og þá helst er ellin sækir á eða þegar alvarlegir sjúkdómar knýja dyra og endalokin í sjónmáli. Í Listasafni Íslands má