Category: Aðsendar greinar
-
Konur eru líka menn… NOT!
Í fyrra útskrifaðist ég úr kvikmyndaskóla. Tæplega þriðjungur nemenda var kvenkyns og var hlutfall kvenna hæst í leiklistardeildinni, þar var hlutur
-
Rétt strax
Ég get ekki sagt þér strax hver ég er. Á nefnilega eftir að fara í leikfimi. Að vísu ætlaði ég að hugleiða áður en ég freistaðist til að
-
Að horfa á myndband er góð skemmtun, þessi kvikmynd er bönnuð börnum innan 16 ára…
Frá því ég uppgötvaði kvikmyndina hef ég setið límd við skjáinn. Fyrsta sjónvarpstækið sem ég man eftir var ofursmátt og baðaði stofuna á
-
Andlitið á Saddam Hussein
Uppáhaldsdrykkur Saddam Hussein var Mateus rósavín. Ég las það í blaði árið 2003, um það leyti sem Bandaríkin gerðu innrás í Írak
-
Konur sem fara huldu höfði
Löngum hefur líkami konunnar verið söluvara. Jafnan er hann skammarlega lágt metinn, þrátt fyrir að vera munaðarvara
-
Formaðurinn góði og húsið
Formaður húsfélagsins lætur af störfum bráðlega. Nágranni minn hér á stigaganginum tjáði mér það. Fyrst hugsaði ég að formaðurinn væri að flytja annað en
-
Drekabarn
Það var ekki skrímsli undir rúminu. En það bjó dreki undir eyjunni minni sem stakk upp sínum ljóta haus, spúði eldi og brennisteini og hrakti öll börnin í sjávarplássinu að heiman
-
Bless
Ég missti náinn vin í vikunni sem leið. Útförin fór fram eins og vera ber og sama dag birtust minningargreinar sem voru allt í senn skemmtilegar, fróðlegar og
-
Útrýmingarbúðir á Íslandi
Ímyndið ykkur að sjá aldrei sólina. Að fæðast, lifa (stutt) og deyja án þess að sjá nokkurn tímann himininn. Ímyndið ykkur að deyja án þess að
-
Að verða sá sem man
Fjörutíu ár. Þegar ég varð fjörutíu ára fyrir bráðum átta árum upplifði ég tímamót. Ég varð fullgildur einstaklingur. Búin að læra eitthvað. Hafði lifað sitthvað
-
Þrettán – eitt fyrir typpin: Dólgslæti í stúkunni
Lífið á vellinum getur stundum verið vandasamt. Maður fagnar ákaft yfir tilþrifum í jafnréttisdeildinni og ýtir samviskusamlega á læk takkann
-
Hér sé Macbeth!
Þegar ég predika um leikhús á meðan ég veiði kjötbollurnar af pönnunni þá dæsir yfirleitt einhver í fjölskyldunni við eldhúsborðið: „Æ réttu mér sultuna fröken Jón Viðar.“