Category: Aðsendar greinar
-

Kvennaborg á fyrstu hæð
Í tilefni af því að röddum kvenna á ritvelli Íslands fjölgar undir formerkjum #Metoo byltingarinnar, fjallar Dalrún J. Eygerðardóttir um varðveislu á röddum kvenna á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni, kvennaborg vorra Íslendinga og konuna sem reisti hana frá grunni; Önnu Sigurðardóttur.
-

Að velja eða ekki velja: Orð ársins 2017
Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá sömu stofnun og Oddur Snorrason, formaður Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum og almennum málvísindum, skrifa um val á orði ársins.
-
Kynferðisleg smánun Vantrúar
Bjarni Randver Sigurvinsson skrifar um #metoo hreyfinguna og kynferðislega smánun og lítillækkun sem beinist að körlum.
-

Ósiðlegir gjörningar og róttækar launhelgar
Hópur nýframúrstefnulistamanna sem kenndi sig við aksjónisma starfaði í Vín á sjötta áratugnum og urðu þeir alræmdir fyrir list sem brýtur bannhelgar samfélagsins og storkar hefðum og almennu velsæmi. Markarof þeirra beinast sér í lagi gegn andlausri menningarpólitík og afturhaldssemi Austurríkis eftirstríðsáranna. Lítið hefur þó verið ritað um þennan umdeilda hóp á íslenskri tungu. Í…
-

Draugagangur
Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa. Íslensk lög og stjórnskipan er full af gömlum draugum. Margir þeirra eru eldri en sjálft lýðveldið og upp runnir í ríki Dana. Þar er margt rotið eins og svo víða annars staðar. Innan um og saman við eru svo innlendir Mórar og Skottur sem leikið hafa lausum hala…
-

Breski Íhaldsflokkurinn, Evrópusambandið og kaldhæðni sögunnar
Í kjölfar þingkosninga í Bretlandi fjallar Gauti Kristmansson um samband Íhaldsflokksins við Evrópusambandið.
-

Brennivínið í Bónus og íslensk umræðuhefð
Hjalti Hugason fjallar um frumvarp um breytingar á lögum um verslun með áfengi og íslensku umræðuhefðina sem hann segir birtast í öllu sínu veldi í umræðu um málið.
-

Almenn stytting framhaldsskóla væri óráð
Nú hefur verið unnið markvisst að því í menntamálaráðuneytinu að stytta nám í framhaldsskóla úr fjórum árum í þrjú
-

Ál-land
[container] Þann 15. mars árið 2003 komu saman nokkrir mikilvægir ráðamenn Íslendinga ásamt erlendum viðskiptamönnum til að skrifa undir samninga. Það gerðu þeir í litlum skreyttum íþróttasal úti á landi undir vökulum augum myndavéla, fréttamanna og eflaust meirhluta bæjarbúa. Ég og mín fjölskylda vorum ekki á meðal áhorfenda. Ég ólst upp á litlum sveitabæ við lítið…
-

Af þjófum og þjófsnautum í helgisögum Vantrúar
Undanfarin þrjú ár hafa vantrúarfélagar ítrekað kallað mig ýmist þjóf eða þjófsnaut og sakað mig um að hafa „stolin gögn‟ undir höndum
-

Egill Helgason og akademísk fræðistörf
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er ósáttur við Guðna Elísson prófessor og forseta Íslensku- og menningardeildar HÍ
-

Það er menningin, heimski!
Nú er komin ný PISA könnun og aftur fengu Íslendingar rassskell. Börn bókaþjóðarinnar kunna ekki að lesa sér til gagns. Stór hluti þeirra. Mest strákar