Category: Umfjöllun
-

-

Listi yfir það sem er frábært
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Allt sem er frábært eftir Duncan Macmillan.
-

Rammpólitískt sjónarspil
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Svartlyng, nýtt íslenskt verk eftir Guðmund Brynjólfsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
-

Nóra snýr aftur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Dúkkuheimili, annan hluta, leikrit eftir bandaríska leikritahöfundinn Lucas Hnath sem Borgarleikhúsið frumsýndi nýverið.
-

-

Eftirbátur – ný skáldsaga eftir Rúnar Helga
Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur sent frá sér skáldsöguna Eftirbátur.
-

Dásamlega Ronja ræningjadóttir!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ronju ræningjadóttur í uppsetningu Þjóðleikhússins.
-

Sungið milli menningarheima
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um heimildamyndina Söngur Kanemu sem hreppti bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg síðastliðið vor. Myndin er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.
-

Kvennaflakk og kvennatjáning
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um sögu förukvenna, en hún vinnur einnig að heimildamynd um síðustu förukonur Íslands.
-

Undur og ógnir borgarsamfélagsins
Annað hefti Ritsins 2018 er komið út og er þema þess að þessu sinni borgir í víðu samhengi. Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, er nú gefið út í rafrænum formi á ritid.hi.is.
-

Fjarverandi fáfnisbanar
Vilhjálmur Ólafsson kveikti á Netflix og sá Annihilaton. Hann gaf engar stjörnur.
-

Um skilning tölvunnar á tungumálinu – ný þróun innan vélþýðinga
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjallar um stöðu vélþýðinga.