Category: Umfjöllun
-
Ringulreið unglingsáranna
Sólveig Johnsen kveikti á voddinu og sá Lady Bird. Hún gaf engar stjörnur.
-
Lífið finnur leið
Sigurður Arnar Guðmundsson sá Jurassic World: Fallen Kingdom og gaf engar stjörnur.
-
„Þeir létu Fjallkonuna hopa af hólmi“ – lýðveldishátíðin 1944 og veisluskrautið
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um þátt kvenna í lýðveldishátíðinni 1944: „Fyrir mörgum árum var mér sagt að lýðveldishátíðin á Þingvöllum 1944 hefði verið svo mikil karlasamkoma að fjallkonan, sem þar átti að stíga á stokk, hefði gleymst inni í jeppa þar sem hún átti að sitja af sér rigninguna, og aldrei komið fram. Þessi lygilega…
-
Heimsins þokkafyllsti lögbrjótur
Vilhjálmur Ólafsson fór í Sambíó og sá Solo: A Star Wars Story. Hann gaf engar stjörnur.
-
Endurunnin ljóð
Hjalti Hugason fjallar um ljóð Hjartar Pálssonar og hvort guðfræðinám og prestsvígsla skáldsins hafi haft áhrif á þau.
-
Robert Wilson vitjar Eddu
Dagný Kristjánsdóttir og Hlín Agnarsdóttir fjalla um Eddu, sýningu Robert Wilson á Listahátíð í Reykjavík. Wilson telst til áhrifamestu og framsæknustu leikhúslistamanna síðustu áratuga.
-
Ritið í rafrænni útgáfu og opnum aðgangi
Ritið 1/2018 er komið út og er Ritið nú í fyrsta sinn í rafrænni útgáfu og opnum aðgangi. Þema þessa heftis er lög og bókmenntir en heimar bókmennta og skáldskapar geta skarast margvíslega við lög og rétt.
-
Íslenski dansflokkurinn og árið 2017
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni.
-
Atlaga að fjórða veggnum
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um kvikmyndina Deadpool 2 en gefur engar stjörnur.
-
Barnið og síminn
Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.
-
Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um skáldsöguna Ósýnilegi verndarinn eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur.
-
Nýtt rit um heimspekinginn Jesú
Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.