Category: Umfjöllun
-
In memoriam: Thor Vilhjálmsson
[container] Thor Vilhjálmsson rithöfundur lést 2. mars síðastliðinn. Hann var áttatíu og fimm ára að aldri, en hann kvaddi skyndilega, sindrandi af lífi fram á síðasta dag, og maður taldi víst að hann ætti enn margt eftir ósagt og ógert. Hann skilur eftir sig stórbrotin skáldverk frá löngum og farsælum rithöfundarferli, verk sem sprottin eru af…
-
Thor Vilhjálmsson
Ég kynntist verkum Thors fyrst sem menntaskólastúlka, á sjöunda áratug síðustu aldar. Þá voru ferðalög ungmenna til annara landa ekki
-
Ávarp við heiðursdoktoraathöfn í Háskóla Íslands 1. desember 2010
Þetta er söguleg stund í Háskóla Íslands. Doktorsnafnbót er æðsta viðurkenning sem háskólar veita, hvort sem um er að ræða hinn hefðbundna lærdómstitil eða doktorsgráðu í heiðursskyni
-
Kann tölvan þín íslensku?
Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls
-
Hugvísindi á hliðarlínunni eða inni á vellinum?
Fyrir nokkrum vikum fékk ég það hlutverk að tjá mig um danska kirkjusöguritun eins og hún kæmi fyrir sjónir af minni íslensku sjónarhæð séð
-
King’s Speech og Nýju fötin keisarans
Viðtökur King’s Speech í Bretlandi eru áhugaverðar. Gagnrýnendum finnst kvikmyndin draga upp mannlega mynd af konungsfjölskyldunni
-
Framtíð tónlistarnáms á Íslandi
Mikið hefur verið fjallað um tengingu tónlistarkennslu við hið almenna skólakerfi á síðustu vikum. Þorbjörg Daphne Hall telur að það úreltan hugsunarhátt, að tónlistarnám sé aðallega tómstundastarf ungs fólks.
-
Um ritrýni
Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að ég er hlynntur ritrýni. Ég tel að hún auki fagmennsku og hafi almennt þau áhrif að
-
Víti nútímans
Auður Aðalsteinsdóttir skrifar um smásöguna Inferno eftir Gyrði Elíasson sem henni finnst lýsa óhugnanlega vel því andrúmslofti sem ríkir á Íslandi á fyrstu mánuðum ársins 2011. Sagan fjallar um helvíti á jörð: neyslusamfélag nútímans og magnleysi okkar gagnvart ægivaldi þess.
-
Frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls
Nýlega hefur mennta- og menningarmálaráðherra lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls
-
Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika?
Árið 1987 hélt pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman því fram að hinir svokölluðu menntamenn gegndu ekki lengur mikilvægu hlutverki
-
Ritstuldur ráðherra
Eitt meginefni frétta í Þýskalandi undanfarna daga hefur verið ritstuldarmál varnarmálaráðherrans Karls-Theodors zu Guttenberg eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins. Gauti Kristmannsson reifar þetta neyðarlega mál.