Category: Fréttir
-
Vísindin og sannleikurinn
Vísindi, sannleikur og aðferðafræði er þema nýjasta Ritsins sem kom út í lok desember. Fjallað er um vísindalega aðferðafræði, orðræðu og sögu, og kröfur um
-
Gleðileg jól
Hugrás óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs og þakkar samfylgdina á þessu ári.
-
Jón á Bægisá upp risinn
Jón á Bægisá, tímarit um þýðingar, hefur legið í dvala um tíma, en er nú upp risinn og kynnir kröftugt nýtt hefti með fjölbreyttu efni.
-
„Klám er ótrúlega fjölbreytt viðfangsefni“
„Það vantar kannski ekki umræðu um klám en það má segja að það hafi vantað hugvísindalegar rannsóknir á klámi á Íslandi“, segja
-
Þjónum okkar eigin lund
Myndasagan Hvað mælti Óðinn? er frjálsleg endursköpun á eddukvæðinu Vafþrúðnismálum, sem höfundarnir, Bjarni Hinriksson, grafískur
-
Heimsslit í nútímaljóðlist
„Ljóðskáld á Norðurlöndum eru í auknum mæli að takast á við að fjalla um þann alvarlega umhverfisvanda sem við okkur blasir“, segir Adam Paulsen, lektor við Stofnun
-
Kynbundið ofbeldi, heilsufar og sjálfsmynd
Kynbundið ofbeldi og áhrif kynjakerfisins á heilsufar er þemað í haustfyrirlestraröð RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum. Mikil aðsókn á fyrsta fyrirlesturinn
-
Færeyingar og Íslendingar á Frændafundi
Um helgina býðst almenningi jafnt sem háskólafólki að sækja fjölbreytta fyrirlestra undir yfirskriftinni „Lönd ljóss og myrkurs, hafs og vinda.“
-
Einstakt tækifæri til að kynnast handritunum
Þessa dagana stundar stór hópur víðs vegar að úr heiminum nám í Árnastofnun og Landsbókasafni til að kynnast íslenskum handritum frá fyrstu hendi.
-
Fjölbreyttar sögulegar skáldsögur
Njósnasaga hlaut Walter Scott verðlaunin fyrir sögulegar skáldsögur en þau eru að ryðja sér til rúms sem ein virtustu.
-
Það sem þú gerir skiptir máli
Jane Goodall braut blað í sögu vísindanna þegar hún lagðist í rannsóknir á félagslegri hegðun og atferli simpansa í Tanzaníu
-
Frásagnir af loftslagsbreytingum
Frásagnir af loftslagsbreytingum, sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans og hugmyndafræðin sem mótar frásagnirnar,