Category: Fréttir
-

Ný dagbók um kvenheimspekinga
Út er komin dagbókin Calendar of Women Philosophers 2019 með stuttum textum um kvenheimspekinga.
-

Ritið 3/2018: Kynbundið ofbeldi
Þriðja og síðasta hefti Ritsins árið 2018 er komið út og þemað er að þessu sinni kynbundið ofbeldi.
-

Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin bjóða kvikmyndafræðinemum til Hamborgar
Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin verða veitt í þriðja sinn á þessu ári og í fyrsta sinn er Háskóli Íslands þátttakandi í verðlaunaafhendingunni. Kjartan Már Ómarsson ræddi við Björn Þór Vilhjálmsson, greinarformann kvikmyndafræðinnar, um verkefnið og þátttöku háskólans.
-

Fjallað um merkingu og áhrif fullveldishugmyndar í nýrri bók
Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins hefur hópur fræðimanna rýnt í þýðingu tímamótanna 1918 og hvaða merkingu og áhrif fullveldishugmyndin hefur haft í íslensku samfélagi. Afraksturinn er bókin Frjálst og fullvalda ríki sem Sögufélagið hefur gefið út.
-

Smásögur heimsins – Asía og Eyjaálfa
Út er komið þriðja bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins sem geymir snjallar smásögur frá öllum heimshornum. Í þessu bindi er að finna sögur frá 20 löndum í Asíu og Eyjaálfu.
-

Eftirbátur – ný skáldsaga eftir Rúnar Helga
Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur sent frá sér skáldsöguna Eftirbátur.
-

Undur og ógnir borgarsamfélagsins
Annað hefti Ritsins 2018 er komið út og er þema þess að þessu sinni borgir í víðu samhengi. Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, er nú gefið út í rafrænum formi á ritid.hi.is.
-

Ritið í rafrænni útgáfu og opnum aðgangi
Ritið 1/2018 er komið út og er Ritið nú í fyrsta sinn í rafrænni útgáfu og opnum aðgangi. Þema þessa heftis er lög og bókmenntir en heimar bókmennta og skáldskapar geta skarast margvíslega við lög og rétt.
-

Nýtt rit um heimspekinginn Jesú
Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
-

„Ég boða alveldi listarinnar!“
Brynjar Jóhannesson fjallar um valdarán í nemendafélagi myndlistarnema.
-

Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu
Jens Pétur Kjærnested heimsótti Rauða skáldahúsið.
-
