Category: Þýðingafræði
-
Þýðendaævir: Oddný Guðmundsdóttir
Sjötti og síðasti þáttur Þýðendaæva er um Oddnýju Guðmundsdóttur, farkennara og þýðanda. Anna Dóra Antonsdóttir fer yfir sérstæða ævi þessarar konu sem ferðaðist um landið og kenndi börnum.
-
„Eigi leið þú oss í freistni“ – eða hvað?
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor í Nýjatestamentisfræðum, fjallar um þá ákvörðun páfagarðs að „leiðrétta” hefðbundna þýðingu Faðir vorsins.
-
Um skilning tölvunnar á tungumálinu – ný þróun innan vélþýðinga
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjallar um stöðu vélþýðinga.
-
Þýðing á Faulkner fær lofsamlega dóma
[container] Þýðing Rúnars Helga Vignissonar, dósents í ritlist við Hugvísindsvið, á skáldsögunni Sem ég lá fyrir dauðanum, eftir William Faulkner, hefur að undanförnu hlotið einróma lof gagnrýnenda. Skáldsagan er eitt af höfuðverkum Faulkners, en áður hefur Rúnar Helgi þýtt bók Faulkners Ljós í ágúst. Rúnar Helgi er tilnefndur til íslensku þýðingaverðlaunanna. Í umsögn dómnefndar segir:…
-
Starf þýðandans í nútímanum
Hugmynd fólks um hinn dæmigerða þýðanda er smámunasamur og vandvirkur maður með gleraugu sem situr í rykugu skrifstofuherbergi við tölvu eða jafnvel ritvél og
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.