Category: Kvikmyndafræði
-
Um asna og sársauka annarra
Huldar Breiðfjörð, lektor í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um asna í kvikmyndum og bókmenntum
-
Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.
-
„Þetta er búið að vera mikið sjálfskoðunarferli“
Jóna Gréta Hilmarsdóttir ræðir við Ninnu Rún Pálmadóttur leikstjóra.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #20 – The Texas Chainsaw Massacre
Í hlaðvarpi Engra stjarna ræða Björn Þór og Greg Burris um sögufræga hrollvekju: The Texas Chainsaw Massacre. Því til viðbótar mæla þeir með fimm hrollvekjum.
-
Hlaðvarp Engra stjarna: Greg Burris og kvikmyndir Palestínu
Í sautjánda hlaðvarpsþætti Engra stjarna er rætt við bandaríska kvikmyndafræðinginn Greg Burris en hann er deildarforseti fjölmiðlafræða við The American University of Beirut í Líbanon.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #16 – Viðtökur íslenskra kvenleikstjóra
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Jónu Grétu Hilmarsdóttur, kvikmyndafræðinema, um rannsókn sem hún vann síðastliðið sumar um viðtökur íslenskra kvenleikstjóra.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #15 – Bestu myndir síðasta áratugar
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #14 – Ruslbíóið er ljóðlist kvikmyndanna
Við könnumst við hugtakið, „svo vont að það er gott“ og það er einmitt á hönd vondleikans sem Hlaðvarp Engra stjarna heldur að þessu sinni. Gestir þáttarins eru braskbarónarnir Hrafn Helgi Helgason og Ragnheiður Davíðsdóttir.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #13 – Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin
Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við þrjá nemendur um reynsluna af því að vera í dómnefnd alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #11 – Ísland: Bíóland
Rætt við Ásgrím Sverrisson um stöðuna í bíóheimum, útlitið í íslenska bíóinu og heimildarþáttaröð hans Ísland: Bíóland.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #10 – Maður fer í stríð
Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #7 – Jeppi á fjalli
Rætt er við Gunnar Ragnarsson um íranska leikstjórann Abbas Kiarostami, alþjóðlega listabíóið og breytufrásagnir. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.