Category: Kvikmyndir
-
Útvarpsþættir um líf og störf Ingmar Bergman
Ingmar Bergman er einn áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri tuttugustu aldarinnar en á ferlinum gerði hann á sjötta tug bíómynda og starfaði samhliða því alla tíð í leikhúsi. Haukur Ingvarsson fjallaði nýverið um ævi og störf Bergmans í Glætu á Rás 1. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði og Pétur Pétursson, prófessor í guðfræði, báðir fræðimenn á Hugvísindasviði…
-
Síðasti bærinn í dalnum og Lincoln Center í New York
Stærstu yfirlitssýningu á íslenskum kvikmyndum sem haldin hefur verið lauk nýverið í Lincoln Center, helstu menningarmiðstöð New York búa. Björn Norðfjörð tók þátt í pallborðsumræðum í Lincoln Center og ritaði pistil um hátíðina.
-
The Silence of the French
Gauti Kristmannsson segir að kvikmyndin The Artist hafi orkaði svo sterkt á áhorfendur að á dramatísku augnabliki hafi þeir fengið að „heyra“ þögnina í salnum: ,,Áþreifanleg þögn sem samsamaði áheyrendur verkinu á því andartaki sem virtist enn lengra vegna þess að allir í salnum héldu niðri í sér andanum.”
-
Um illskuna
Meðan trúarleg heimsmynd var ríkjandi glímdu menn við vandamálið: Hvernig er mögulegt að samræma veruleika hins illa í heiminum og trú á Guð
-
Skemmtilegt og leiðinlegt, fyrsti kafli
Um daginn sá ég nýjustu myndina um njósnarann Bond, raunar þremur árum seinna en til var ætlast. Hún mun víst vera sú dýrasta
-
Eldfjall á erindi við okkur
Þjóðkirkjan hefur veitt verðlaun á RIFF í sex ár. Verðlaunamyndirnar koma frá ýmsum löndum og fjalla um ólík efni. Allt eru þetta myndir sem eru innlegg í samtal um lífið, trúna og samfélagið. Í ár fékk Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson verðlaunin. Árni Svanur Daníelsson, formaður dómnefndar, útskýrir hvers vegna.
-
Vandræðagemlingurinn Lars von Trier
Björn Ægir Norðfjörð fjallar um nýjasta útspil danska leikstjórans Lars von Trier á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn játaði í gær að vera nasisti! Stjórnendur í Cannes brugðust við þessu með að skipa von Trier að yfirgefa samkvæmið.
-
Nýbylgja í argentískri kvikmyndagerð
Í kjölfar efnahagsþrenginga í Argentínu beindust kastljós kvikmyndagerðarfólks að því smáa, staðbundna og einfalda – en um leið því sem öllu máli skiptir fyrir einstaklinginn hverju sinni. Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um nýbylgjuna í argentískri kvikmyndagerð. Það sem kallað hefur verið „el nuevo cine argentinu“ eða –nýbylgjan í argentínskri kvikmyndagerð–
-
Sparkað í áhorfendur: Af ofbeldi í tíma og rúmi
Nýverið hafa „þyngri“ gerðir teiknimyndasagna – svokallaðar grafískar skáldsögur – vakið athygli framleiðenda Hollywood
-
The Wire
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir fjallar um hina gífurlega vinsælu sjónvarpsþætti The Wire. Þáttaraðirnar hafa verið rómaðir fyrir gefa raunsanna mynd af veruleika margra bandarískra borga og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal BAFTA og Emmy.
-
Eilítið um Charlie Chaplin
Unnendur hins sígilda þögla gamanleiks hafa löngum borið saman þá kappa Charlie Chaplin og Buster Keaton. Björn Ægir Norðfjörð, lektor í kvikmyndafræði, skoðar elstu myndir Chaplins og hugar að muninum á þessum fornu keppinautum.
-
King’s Speech og Nýju fötin keisarans
Viðtökur King’s Speech í Bretlandi eru áhugaverðar. Gagnrýnendum finnst kvikmyndin draga upp mannlega mynd af konungsfjölskyldunni