Category: af eldri vef
-
Málfar allgott en nálgast skýrslugerð!
Í sumar fékk ég grein úr ritrýni. Niðurstaðan var jákvæð og athugasemdir fyrirsjáanlegar
-
Til varnar þjóðríkinu og samfélaginu
Er einhver ástæða til að halda í þjóðríkið? Svo spyr Gauti Kristmannsson í pistli um mikilvægi þjóðríkisins, andstæðinga þess og áhrif Evrópusambandsins. Hann segir orð Margaretar Thatcher um að það sé ekki til neitt sem sé samfélag, rætast í Bretlandi þessa dagana.
-
Bókmenntaborg er skapandi borg
Reykjavíkurborg var nýverið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Rúnar Helgi Vignisson, lektor í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, tók þátt í vinnu við gerð umsóknar Reykjavíkurborgar um titilinn. Hugrás hitti Rúnar að máli.
-
Hugsað um London
Sagt er að í London búi fátækasta fólk Evrópu og það ríkasta, miðjan hafi verið kreist út í nærliggjandi byggðarlög
-
Hugrás fer í sumarfrí
Hugrás verður í sumarfrí í júlímánuði en fer aftur af stað í byrjun ágúst. Við óskum lesendum okkar góðra sumardaga.
-
Íslenskt táknmál fest í lög
Tilfinningaþrungið andrúmsloft ríkti í sölum Alþingis föstudaginn 27. maí 2011. Þá gengu alþingismenn til atkvæðagreiðslu um frumvarp menntamálaráðherra um stöðu íslenskrar tungu
-
Fleinn í síðu valdsins: Samfélagsrýnirinn Noam Chomsky
Það var síðla kvölds á staðartíma, þann 1. maí síðastliðinn, sem forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tilkynnti í sérstakri sjónvarpsútsendingu að
-
Höskuldur Þráinsson um Noam Chomsky
Viðtal við Höskuld Þráinsson prófessor í tilefni af væntanlegri komu bandaríska fræðimannsins Noam Chomsky til Íslands. Höskuldur segir frá tildrögum þess að Chomsky heimsækir landið og fjallar einnig aðeins um fræðimanninn og málfræðikenningar hans.
-
Þversögn þjóðernis
Gauti Kristmannsson hefur greinaröðina Þjóðernispælingar á knattspyrnuvelli í Frankfurt. Írska stórsveitin U2 er með tónleika en stemningin er einhvern veginn dofin. Ástæðan er sú að þremur dögum áður höfðu nýnasistar varpað mólótovkokkteilum að íbúðarhúsi með hörmulegum afleiðingum.
-
Stöðluð hugvísindi
Um langt skeið hefur vinnumats- eða hvatakerfi verið við lýði við Háskóla Íslands. Öll störf háskólakennara en einkum rannsóknir eru metin og umreiknuð