Category: af eldri vef
-
Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…
-
Milli mála
[container] Út er komið hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfunni tímaritið Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu. Tímaritið kemur í stað ársrits Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og er fjórða hefti Milli mála. Þema heftisins er tungumál frá ýmsum sjónarhornum og rita 11 fræðimenn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur greinar í það. Greinarnar eru skrifaðar á…
-
Vinkonuveiðar
Sonur minn rakst á kunningja sinn inni í dótabúð. Móðir kunningjans var skemmtileg og ég hugsaði með mér að þetta væri kona sem ég gæti alveg spjallað við aftur
-
Bókablæti
Ég mætti í vörutalningu í Eymundsson á Skólavörðustíg einn kuldalegan janúarmorgun. Starfsfólki var úthlutað talningasvæðum og
-
„Habemus papam“. Persóna páfans og siðferðileg álitamál
Biskup Íslands frú Agnes Sigurðardóttir fagnaði kjöri nýs páfa og sendi út þessa tilkynningu „Biðjum fyrir páfanum Frans I
-
Heilagt happdrætti
Sem barn var ég mjög trúaður og sótti bæði fundi hjá KFUM og Sunnudagaskólann. Þetta var í andstöðu við og jafnvel uppreisn gegn óvígðri
-
Uppljóstrarinn
Á kaffihúsi við aðalgötuna í Imintanout í Marokkó spyrjumst við fyrir um hótel bæjarins. Smækkuð útgáfa af Freddie Mercury kynnir sig með
-
Síðara bréf Péturs frá Róm
Í fyrra bréfi ræddi ég um Rómversk-kaþólsku kirkjuna, skipulag hennar, embætti páfa
-
Leitið „innan gæsalappa“ og þér munuð finna
Ég hef aðeins hitt örfáa vitringa um ævina og enn færri hafa orðið á vegi mínum sem bjuggu yfir visku umfram vitið. Einn slíkur útskýrði
-
Þoka (mind the gap)
Amma mín fæddist árið 1907, sama ár og Katharine Hepburn. Ég fæddist 68 árum og tveimur heimsstyrjöldum síðar, já eftir Nagasaki og
-
Er listrænt vistvænt?
Höfuðborgarsvæðið er sýningarsalur. Esjan hangir á norðurveggnum. Sólarlagið á bakvið Snæfellsjökul er vídeólistaverk sem varpað hefur verið á vesturhimininn og
-
Heimsins flottustu flíspeysur
Ég kaupi engin blöð og engin tímarit. Ég les bara það sem mér berst ókeypis. Ég kaupi ekki áskrift að neinni sjónvarpsstöð