Author: Sigurlín Bjarney Gísladóttir
-
Mjólkurhvítt víti
Athena Farrokhzad (f. 1983) hefur getið sér gott orð fyrir verk sín í Svíþjóð og starfar jöfnum höndum sem höfundur, bókmenntagagnrýnandi og ritlistarkennari.
-
Myndir og tónar
Með sumum bókum gæti hæglega fylgt lagalisti eða „soundtrack“ því þar er vísað jöfnum höndum í tónlist úr ýmsum áttum. Þetta gæti til dæmis átt við um ýmsar
-
Sögur af umbreytingum
Ágætur vinur sagði eitt sinn eitthvað á þessa leið: „Útgefendur á Íslandi gefa út mikið af skáldsögum og svo er eins og þeim beri skylda til að hlúa að ljóðinu
-
Frásögn af ást
Í sumar komu tvær síðustu bækur þríleiks Jons Fosse (Draumar Ólafs og Kvöldsyfja) út hjá Dimmu og hér verður fjallað um þær báðar. Fyrr á árinu kom út fyrsti hluti þríleiksins,
-
Varnarleysi og grimmd
Við lestur bókar leita á mann ýmsar hugmyndir og bækur sem maður hefur lesið áður blanda sér inn í
-
Af vistmönnum heimsins
Þegar Ewa Lipska sótti Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2013 vakti hún athygli fyrir áhrifarík og sterk ljóð.
-
Af álagi og óreiðu
Glansmyndin af hamingjusömu fjölskyldulífi er fjarri þeim veruleika sem lýst er í bók Shirley Jackson, Líf á meðal villimanna,
-
Að leysast upp
Norski höfundurinn Jon Fosse er þekktastur fyrir leikverk sín en hefur líka skrifað skáldsögur, nóvellur, barnabækur og
-
Smáa letrið í náttúrunni
Bókin Flugnagildran eftir svíann Fredrik Sjöberg er ólíkindatól. Hún kom fyrst út í Svíþjóð árið 2004 og hefur hægt og sígandi
-
Hið breiða millibil
Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur
-
Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“
Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta
-
Sálmar námumanna í myndum og tónum
Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn