Author: Hugrás

  • Ruglaðist á dögum og gaf út bók

    Ruglaðist á dögum og gaf út bók

    [container] Myndasögur Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur undir hatti Lóaboratoríum kæta landsmenn vikulega á síðum Fréttatímans, en nýlega kom út samnefnd bók með safni myndasagna úr smiðju Lóu. Lóa er útskrifaður myndlistarmaður, meistaranemi í ritlist og síðast en ekki síst söngkona hljómsveitarinnar vinsælu FM Belfast. Nýlent úr tveggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu sagði Lóa blaðamanni frá bókinni, meintu…

  • Trú, von og þjóð

    Trú, von og þjóð

    [container] Út er komin bókin Trú, von og þjóð / Sjálfsmynd og staðleysur eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson, doktor í guðfræði og stundakennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. Í bókinni er reynt að leitast við að varpa ljósi á trúarþáttinn í algengum hugmyndum um þjóð, þjóðerni og þjóðríki. Skoðaðar eru rætur þeirra í táknheimi kristninnar og tengsl við pólitískar staðleysur…

  • Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast

    Viðtal: Nýir málshættir enn að fæðast

    [container] Aldrei hefur áður komið út jafn veigamikið safn íslenskra málshátta eins og í nýútgefinni bók Jóns G. Friðjónssonar, Orð að sönnu. Bókin inniheldur um 12.500 málshætti ásamt upplýsingum um merkingu þeirra, aldur, uppruna og notkun. Jón er prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og hefur áður sent frá sér uppflettirit með íslenskum orðtökum. Sú…

  • Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun

    Rýni: Fjölskylda, ofskynjun og upplifun

    [container] „Englaryk, einnig kallað PCP, er eiturlyf sem meðal annars veldur ofskynjunum.“ Svo hljóðar fyrsta niðurstaðan sem fæst ef orðinu englaryk er slegið upp á leitarsíðu. Englaryk er einnig titill nýútkominnar skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur sem fjallar um táningsstúlkuna Ölmu og fjölskyldu hennar. Frásögnin hleðst upp í kringum fjarstæðukennda upplifun stúlkunnar en hún hittir Jesú á…

  • Óvænt listsýning um nótt

    Óvænt listsýning um nótt

    [container] Perlufesti – Höggmyndagarður kvenna í Hljómskálagarði. „Það stendur kona í Tjörninni!“ Úrhellinu hafði slotað og nóvembernóttin var stillt og mild. Við vorum þrjár stöllurnar á heimleið gegnum Hljómskálagarðinn ímyrkrinu. Votir gangstígarnir glitruðu í gulri raflýsingunni og gáfu fyrirheit um hálku undir morgun. Þar sem ég var svoniðursokkin við að draga upp mynd af sjálfri…

  • Kamilla & hin barnslega nálgun að skáldskapnum

    Kamilla & hin barnslega nálgun að skáldskapnum

    [container] „Maður á alltaf að taka mark á hugmyndum sem koma til manns í heita pottinum, þá er maður í sínu náttúrlegasta ástandi og líklegastur til að hugsa á snjallan hátt” segir Ole Kristian Ardal einn stofnenda bókmenntatímaritsins Kamilla & sem hefur komið út í Noregi frá maí 2013. „Við vorum nokkur að læra ritlist og…

  • Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu

    Trúin er mesti fjársjóður sem ég hef eignast í lífinu

    [container] Ein ástsælasta leikkona landsins, Guðrún Ásmundsdóttir, státar af 57 ára leikferli um þessar mundir. Guðrún er ekki mikið gefin fyrir að telja upp hlutverk sín, en þau eru að minnsta kosti 105 samkvæmt skráningum Leikminjasafnsins. Færri vita kannski að Guðrún er líka sögumaður af guðs náð. Á myndlistarsýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur í Nesstofu…

  • Lýðræðistilraunir. Ísland í hruni og endurreisn

    Lýðræðistilraunir. Ísland í hruni og endurreisn

    [container] Rannsóknasetrið EDDA hefur, í samvinnu við Háskólaútgáfuna og með stuðningi Háskólans á Bifröst, gefið út bókina Lýðræðistilraunir. Ísland í hruni og endurreisn. Ritstjóri er Jón Ólafsson. Í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008 komu fram kröfur um nýjar leiðir í pólitík og aukna hlutdeild almennings í stefnumótun. Grasrótarstarf lifnaði við og í margra augum var lýðræðisleg endurreisn…

  • Eins og að dansa í keðjum: Lesið úr ljóðaþýðingum

    Eins og að dansa í keðjum: Lesið úr ljóðaþýðingum

    [container] „Ég hef tekið eftir því að margir virðast iðka þetta í laumi,“ segir Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði við Háskóla Íslands en nemendur hans í ljóðaþýðingum standa fyrir upplestri í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands við Dyngjuveg 8 síðdegis í dag, 25. nóvember . „Ég átti ekki von á því að fá svona marga nemendur í námskeið…

  • Viðtal: Listrænt góðæri

    Viðtal: Listrænt góðæri

    [container] Fáir staðir í Reykjavík eru jafn vel til þess fallnir að hitta fyrir ungan athafnamann í menningarlífinu og Súfistinn á Laugavegi. Stefán Ingvar Vigfússon kemur glaðhlakkalegur upp stigann með hlaupahjól á öxlinni. Stefán hefur verið mjög virkur í lista- og menningarlífi unga fólksins síðan að hann hóf framhaldsskólanám. Hann hefur víða komið við; stofnað leikhópinn…

  • Að teikna tónlist og dansa við teikningu

    Að teikna tónlist og dansa við teikningu

    [container] Sykurmolinn Einar Örn Benediktsson er lifandi goðsögn sem þarf vart að kynna. Hann var meðal annars söngvari síðpönkssveitanna Purrkur Pillnikk og Kukl ásamt því að vera meðlimur hljómsveitanna Sykurmolarnir og nú Ghostigital. Einar opnaði sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Listamenn 5. nóvember síðastliðinn undir heitinu: „Nei sko! Einar Örn notaði tímann til að teikna“. Teikningarnar…

  • Rýni: Hvítar nætur bréfberans

    Rýni: Hvítar nætur bréfberans

    [container] Kvikmyndin Hvítar nætur bréfberans eftir Andrei Konchalovsky   Skáldið og leikritahöfundurinn Anton Chekhov skrifaði af djúpstæðri depurð og kostulegum húmor um hnignun rússneska aðalsins sem sat eftir í ört breytilegum heimi á síðari hluta 19. aldar. Það er ákveðin speglun milli verka Chekhovs og þess hvernig rússneski leikstjórinn Andrei Konchalovsky lýsir í kvikmynd sinni…