Author: Hlynur Helgason
-
Frelsi og ábyrgð I — Tjáningarfrelsi
Hlynur Helgason fjallar um tjáningarfrelsið og mikilvægi sýningarstýringar í myndlist.
-
Opinber listaverk á vettvangi stjórnmála — Umræður um höfundarétt á Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar
Í fréttum undanfarið hafa stjórnmálasamtök verið gagnrýnd fyrir myndnotkun af opinberu listaverki — Sólfari Jóns Gunnars Árnasonar — í kynningarefni sínu og auglýsingum. Erfingjar listamannsins telja að með umræddri notkun sé verið að brjóta á höfundarétti Jóns Gunnars. Aðstandendur Flokks fólksins telja sig hinsvegar í fullu leyfi þegar þeir nota mynd af Sólfarinu í auglýsingum…
-
Málningin er jökull
Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.
-
Framandi myndir
Í Gerðarsafni í Kópavogi hafa verið settar upp sýningar tveggja listamanna, þeirra Katrínar Elvarsdóttur og Ingvars Högna Ragnarssonar.
-
Nemandi til sýnis — skondið uppátæki eða ábyrgðarlaust sjónarspil?
Það gerðist nú í vikunni að nemandi sem nýlega hefur hafið nám sitt við myndlistardeild Listaháskólans var til sýnis opinberlega nakinn í
-
Skúlptúr í endurnýjun lífdaga
Í Gerðarsafni í Kópavogi standa nú yfir sýningar á verkum tveggja listamanna, þeirra Baldurs Geirs Bragasonar og Hrafnhildar Óskar
-
Starfsumhverfi myndlistarmanna ógnað af úreltri tollskrá
Til að tryggja áframhaldandi óheft tjáningar- og athafnafrelsi myndlistarmanna á Íslandi er mikilvægt að lagaumgjörðin sem fagið býr
-
Í gegnum skuggsjána — Undraland Katrínar Sigurðardóttur í Hafnarhúsi
Á sýningunni Horft inní hvítan kassa má finna tengingar við Lísu í Undralandi sem fela í sér vissan lykil að list Katrínar Sigurðardóttur.
-
Alþingisland — um sérkennilegar byggingarhugmyndir við Alþingishúsið
Í morgun, miðvikudaginn 1. apríl, birtist í fréttum nokkuð sem flestir hafa trúlega álitið vera aprílgabb. Það að sama frétt birtist hinsvegar
-
Stjórnskipan Ríkisútvarpsins
[container] Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fyrir Alþingi tillögur að breytingum á því hvernig skipað skal í stjórn Ríkisútvarpsins. Þar er lagt til að sérstök fjölskipuð nefnd sem skipar stjórn verði lögð af og að Alþingi skipi stjórnina framvegis beint. Í ljósi umræðu um æskilega og góða stjórnarhætti, sem hefur verið jákvæð á Íslandi á…
-
Grandvaraleysi fjölmiðla um skoðanakannanir
Á undangengnum mánuðum hafa skoðanakannanir á fylgi stjórnmálaflokka frá fyrirtæki sem nefnir sin MMR fengið umtalsverða athygli í fjölmiðlum