Tag: Ljóð
-
Af vistmönnum heimsins
Þegar Ewa Lipska sótti Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2013 vakti hún athygli fyrir áhrifarík og sterk ljóð.
-
Líkamshamfarir
Með brjóstin úti er bók sem fangar augað, svo mikið er víst. Útlitshönnunin er í samræmi við titilinn; kápan er þakin teikningum af
-
Góðar hugmyndir og óbeislaður kraftur
Fyrsta ljóðabók Halldórs Halldórssonar, sem betur er þekktur sem Dóri DNA, hefur hlotið góðar viðtökur og þegar verið prentuð í annað
-
Hið fjölskrúðuga mannlíf
Tilfinningarök, nýjasta ljóðabók Þórdísar Gísladóttur, er litrík og falleg. Á kápunni stendur fugl í grænum, bleikum og
-
Stormviðvörun
Það gustar á köflum kröftuglega í nýrri ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur Stormviðvörun. Þegar best lætur eru ljóð hennar kröftug
-
Fundin ljóð og ljóðmyndir
Í ljóðinu „Á votri gangstétt“ úr þrettánda ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar finnur ljóðmælandi engil sem bókin ber nafn sitt af:
-
Hið breiða millibil
Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur