Ástin: saltið í tilverunni

Kvikmyndin Carol var tilnefnd til sex Óskarsverðlauna í ár, meðal annars fyrir besta leik kvenna í aðal- og aukahlutverki, handrit og búninga.

Árhringir kvenna aftur um aldir

Ein fallegasta bókarkápa síðasta árs er hönnuð af Ragnari Helga Ólafssyni og umvefur ljóðverkið Ég erfði dimman skóg – áhugavert safn ljóða

Líkamshamfarir

Með brjóstin úti er bók sem fangar augað, svo mikið er víst. Útlitshönnunin er í samræmi við titilinn; kápan er þakin teikningum af

Framtíðarblekking

Fyrst kom Gæska (2009), svo Illska (2012) og nú Heimska – bók sem erfitt er að ræða án þess að nefna hinar tvær, í það minnsta ef sú

Bræðralag manna á plánetunni Laí

„Ferðin til stjarnanna. Fyrsta „vísinda-skáldsagan“ sem hér hefur verið rituð“ segir í auglýsingu sem birtist í íslenskum dagblöðum í byrjun mars árið 1959