Category: Rýni
-
Myndavél – og þú brosir
Eigandi auglýsingastofu sem er á fallanda fæti segist geta gert auglýsingu um hvað sem er og biður dóttur sína að nefna orð og hann komi með auglýsingu.
-
Ástin og Davíð Oddsson
Síðasta Ástarjátningin er kannski í grunninn ástarsaga en ástarsagan er þó lítið annað en striginn þar sem hvert orð er pensilrák,
-
Af álagi og óreiðu
Glansmyndin af hamingjusömu fjölskyldulífi er fjarri þeim veruleika sem lýst er í bók Shirley Jackson, Líf á meðal villimanna,
-
Heiðarleg tilraun til þess að villast
Svo þú villist ekki í hverfinu hérna, í þýðingu Sigurðar Pálssonar, er fyrsta bók franska nóbelsskáldsins Patrick Modiano sem kemur
-
Sögurnar í sögunni
Bókin Raddir úr húsi loftskeytamannsins er fyrsta skáldsaga Steinunnar G. Helgadóttur en áður hefur hún sent frá sér ljóðabækurnar
-
Leitið og þér munuð finna
Unglingabókum er, eðli málsins samkvæmt, ætlað að tala til unglinga, höfða til unglinga og fjalla um málefni sem eru unglingum hugleikin.
-
Líf á samviskunni
Sýningin Djúp spor fjallar um ungan mann, Alex, og unga konu, Selmu, sem hittast af tilviljun við leiði í kirkjugarði
-
„Made in Children“
Made in Children er spennandi og metnaðarfullt verkefni sem skilur eftir sig margvísleg áhrif hjá áhorfanda. Frumlegar lausnir
-
Að leysast upp
Norski höfundurinn Jon Fosse er þekktastur fyrir leikverk sín en hefur líka skrifað skáldsögur, nóvellur, barnabækur og
-
Erótík og örvænting
Myndmál og orðfæri Kötju Kettu er bæði framandi og lokkandi, rauður þráður sem leiðir lesandann í gegnum átakanlega ástarsögu
-
Skoffín og skrímsli hér, þar og alls staðar
Fantasíur einkennast einna helst af því að það er viðurkennt, mögulega eftir eitthvert hik eða múður, að til eru verur sem ekki tilheyra
-
Saga af firringu
Ólafur Jóhann Ólafsson er einn þeirra höfunda sem gist hafa blindan blett hjá þessum lesanda.