Category: Rýni
-
Velkomin til Koi!
Útskriftarsýning leikarabrautar gerist á leiðinni til Mars og í Tjarnarbíói er leikhópurinn frækni Sómi þjóðar líka kominn út í geim.
-
Stríðið sem breytti öllu
Nýlega rakst ég á bréf sem langafi minn hafði skrifað elsta syni sínum – afa mínum – sem þá var farinn að starfa í Reykjavík.
-
-
Furðuveröld á kunnuglegum slóðum
Skáldsagan Afmennskun, eftir portúgalska rithöfundinn Valter Hugo Mᾶe, kom nýverið út á íslensku hjá Sagarana útgáfunni
-
„Betri er „selfie“ en samkennd“
Það var mjög gaman að horfa á útskriftarsýningu leikarabrautar Listaháskólans í gær, ekki síst af því að hópurinn var eins góður og raun
-
Trúarbrögð fyrir þá sem hafa gefið upp alla von
Michel Houellebecq vakti reiði og hneykslan margra upp úr síðustu aldamótunum þegar hann sagði í viðtali að engin trúarbrögð væru
-
Myndavél – og þú brosir
Eigandi auglýsingastofu sem er á fallanda fæti segist geta gert auglýsingu um hvað sem er og biður dóttur sína að nefna orð og hann komi með auglýsingu.
-
Ástin og Davíð Oddsson
Síðasta Ástarjátningin er kannski í grunninn ástarsaga en ástarsagan er þó lítið annað en striginn þar sem hvert orð er pensilrák,
-
Af álagi og óreiðu
Glansmyndin af hamingjusömu fjölskyldulífi er fjarri þeim veruleika sem lýst er í bók Shirley Jackson, Líf á meðal villimanna,
-
Heiðarleg tilraun til þess að villast
Svo þú villist ekki í hverfinu hérna, í þýðingu Sigurðar Pálssonar, er fyrsta bók franska nóbelsskáldsins Patrick Modiano sem kemur
-
Sögurnar í sögunni
Bókin Raddir úr húsi loftskeytamannsins er fyrsta skáldsaga Steinunnar G. Helgadóttur en áður hefur hún sent frá sér ljóðabækurnar
-
Leitið og þér munuð finna
Unglingabókum er, eðli málsins samkvæmt, ætlað að tala til unglinga, höfða til unglinga og fjalla um málefni sem eru unglingum hugleikin.