Category: Rýni
-
Fjörutíu mínútna hugleiðsla
Við lifum í hversdagsleikanum. Hver dagur ber með sér endurtekningu á því sem dagurinn á undan hafði upp á að bjóða og þannig líða vikurnar og mánuðirnir og kannski árin
-
Ljóðræn yfirlýsing Bolaños
Nýlega kom bókin Verndargripur (Amuleto, 1999) út í íslenskri þýðingu Ófeigs Sigurðssonar, rithöfundar. Skáldsagan er eftir síleska rithöfundinn og ljóðskáldið
-
Suss – ekki sjá, ekki heyra, ekki tala …
Ég hefði látið segja mér það þrimur sinnum að ég ætti eftir að „skemmta mér konunglega“ á leiksýningu um heimilisofbeldi. Þetta tvennt á enga samleið. Og þá þversögn sýnir
-
Samtímagreining með siðfræðilega undirtóna
Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur er hugvitsamlega byggð og ágeng bók. Sagan spinnst áfram eftir tveimur aðskildum þráðum sem fléttast saman undir lokin.
-
Manhattan Graphics í sal Íslenskrar grafíkur
Nú stendur yfir sýning á grafíkverkum frá New York í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Fjöldi listamanna sýnir eitt verk hver. Verkin koma úr öllum áttum og stíllinn
-
Ólíkir þræðir hnýttir saman
Sigurlín Bjarney hefur getið sér gott orð fyrir ljóð, smáprósa og smásögur síðustu ár en fyrsta bók hennar Fjallvegir í Reykjavík kom út árið 2007. Tungusól og nokkrir dagar í maí
-
Átök í álfheimum
Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku
-
Prjónað af fingrum fram
Íslenska ullin skapar hönnuðum á hvaða aldri sem er óendanleg tækifæri til nýsköpunar. Það mátti til dæmis vel greina á árlegu markaðstorgi Handverks og hönnunar í
-
Simlir konungur eða Simla drottning
Simlir konungur eins og leikritið Cymbeline, King of Britain, heitir í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar er nú á fjölum Barbican leikhússins í Lundúnum. Þetta er
-
DA AD DÓ ÓM MÁ ÁN NÚ – brunatryggingar
Í ár eru 100 ár liðin síðan Dada hreyfingin kom upp í Zürik í Sviss þar sem ungir listamenn frá löndunum í kring höfðu safnast saman í skjóli hlutleysis Sviss í fyrri
-
Litasprengjur og eldflæði Ásgríms Jónssonar
Nú stendur yfir haustsýning á Safni Ásgríms Jónssonar (1874-1958). Safnið var lengi vel lokað almenningi sökum fjárskorts en er nú opið um helgar á vetrartíma og lengur
-
Í ríki gæludýranna
Sölva saga unglings er áhugaverð bók á margan hátt. Leggur þrælerfiðar spurningar fyrir foreldra, unglinga, kennara og bókmenntafræðinga en hún er líka