Category: Rýni
-
Frá ofurhetju til afbyggingar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Reyni sterka, nýja heimildamynd Baldvins Z. um Reyni Örn Leósson.
-
Blákaldur raunveruleiki
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Sol, nýtt íslenskt leikrit sem var frumsýnt í Tjarnarbíói 1. desember. Verkið byggir á sannri sögu og segir frá ungum manni sem er heltekinn af heimi tölvuleikja.
-
Sæmdarvakning í svartnættismynd
Heiðar Bernharðsson fór í Bíó Paradís og sá The Nile Hilton Incident. Hann gefur engar stjörnur.
-
Leitin að klaustrunum
Hjalti Hugason fjallar um bókina Leitin að klaustrunum eftir Steinunni Kristjánsdóttur.
-
Kalt stríð. Um heimildarmyndina „Varnarliðið“
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Varnarliðið, nýja heimildamynd um veru Bandaríkjahers á Íslandi í leikstjórn Guðbergs Davíðssonar og Konráðs Gylfasonar.
-
Margt býr í rökkrinu
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Rökkur eftir Erling Óttar Thoroddsen: „Óhætt er jafnframt að segja að Erlingur sé nákunnugur hefðinni og byggingaþáttum hryllingsmynda, Rökkur ber þess einkar skýr merki, og úr þessum efnivið er unnið á framúrskarandi máta.“
-
Sagan sem aldrei átti segja
Hjalti Hugason prófessor fjallar um ritgerðasafnið Margar myndir ömmu sem kom út árið 2016. Hjalti segir kaldhæðsnislegt að þögn hafi ríkt um bókina þar sem hún ljái einmitt þögguðum hópi rödd.
-
Bálköstur hégómans
Rósa Ásgeirsdóttir fór í Bíó Paradís þar sem hún sá The Square. Hún gaf engar stjörnur.
-
Fortíðarmein
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Sumarbörnin, nýja íslenska kvikmynd eftir Guðrúnu Ragnarsdóttur og hennar fyrstu í fullri lengd.
-
Fegurð heimsins
Klara Hödd Ásgrímsdóttir sá Visages, Villages – eða Faces Places – og gaf engar stjörnur.
-
Guð blessi Ísland
Borgarleikhúsið frumsýndi þann 20. október nýtt íslenskt leikverk sem ber heitið Guð blessi Ísland. Eins og nafnið gefur til kynna þá er heitið tilvitnun í fyrrum forsætisráðherra þegar hann ávarpaði þjóðina og ljóst var að fjármálahrun væri yfirvofandi árið 2008. Verkið er byggt á rannsóknarskýrslu alþingis sem gefin var út í 9 bindum 12. apríl…
-
Landssýn í lifandi myndum
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um heimildamyndina Fjallkónga. Myndin greinir frá fjárbændum í Skaftártungu og störfum þeirra í tæpt ár.