Category: Rýni
-
Bestu myndir ársins
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2017.
-
„Ég álfu leit bjarta …“. Ferðasaga frá Afríku
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku, fjallar um Rétt undir sólinni, ferðasögu Halldórs Friðriks Þorsteinssonar sem kom út hjá Foldu fyrr á þessu ári.
-
Skuldarviðurkenning
Rósa Ásgeirsdóttir sá kvikmyndina The Killing of the Sacred Deer sem vísar í grísku goðsöguna um Ífígeníu. Rósa gaf enga stjörnu.
-
Óvænt endalok
Gunnhildur Ægisdóttir fór að sjá Morðið í Austurlandahraðlestinni í leikstjórn Kenneth Branagh og gaf enga stjörnu.
-
Í fjarlægð
Hjalti Hugason prófessor fjallar um tvær bækur Brynjars Karls Óttarssonar um Kristneshæli.
-
Fegurðin í framandi listformi
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um heimildamyndinia La Chana (2016), sem segir frá flamenkódansaranum Antonia Santiago Amador. La Chana er tilnefnd til Evprópsku kvikmyndaverðlaunanna og var meðframleidd af Grétu Ólafsdóttur fyrir Bless Bless Productions og fékk styrk úr Kvikmyndasjóði Íslands.
-
Frá ofurhetju til afbyggingar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Reyni sterka, nýja heimildamynd Baldvins Z. um Reyni Örn Leósson.
-
Blákaldur raunveruleiki
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Sol, nýtt íslenskt leikrit sem var frumsýnt í Tjarnarbíói 1. desember. Verkið byggir á sannri sögu og segir frá ungum manni sem er heltekinn af heimi tölvuleikja.
-
Sæmdarvakning í svartnættismynd
Heiðar Bernharðsson fór í Bíó Paradís og sá The Nile Hilton Incident. Hann gefur engar stjörnur.
-
Leitin að klaustrunum
Hjalti Hugason fjallar um bókina Leitin að klaustrunum eftir Steinunni Kristjánsdóttur.
-
Kalt stríð. Um heimildarmyndina „Varnarliðið“
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um Varnarliðið, nýja heimildamynd um veru Bandaríkjahers á Íslandi í leikstjórn Guðbergs Davíðssonar og Konráðs Gylfasonar.
-
Margt býr í rökkrinu
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndina Rökkur eftir Erling Óttar Thoroddsen: „Óhætt er jafnframt að segja að Erlingur sé nákunnugur hefðinni og byggingaþáttum hryllingsmynda, Rökkur ber þess einkar skýr merki, og úr þessum efnivið er unnið á framúrskarandi máta.“