Category: Myndlist
-
Handan við legg og skel
Nú stendur yfir sýning í Norræna húsinu sem nefnist Öld barnsins. Undirtitill sýningar er Norrræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag.
-
Málverk á krossgötum
Nú stendur yfir sýning á verkum eftir Katrínu Matthíasdóttur í andyri Norræna hússins. Katrín sótti námskeið í málaralist í Listaskóla Kópavogs á árunum 2007-2010
-
Sjónljóð: Ævintýri forma og lita
Í Menningarhúsinu Gerðubergi stendur nú yfir ljóðræn og ljúf en jafnframt sterk og heilsteypt myndlistarsýning á nýlegum verkum listakonunnar Rúnu
-
Valtýr – listmálari og gagnrýnandi
„Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki, – það er nákvæmlega eins og á við um listiðkunina sjálfa.“ Ofangreind orð taka á móti okkur við inngang yfirlitssýningar
-
Náttúran og dýrin skilja eftir sig spor í Hafnarhúsinu
Sýningin RÍKI flóra, fána, fabúla í Hafnarhúsinu var samsýning ólíkra listamanna þar sem ríki náttúrunnar var höfð í fyrirrúmi.
-
Kerfi skynjunar
Í vestursal Kjarvalsstaða stendur nú yfir einkasýning Hildar Bjarnadóttur þar sem hún sýnir bæði ofin málverk og stór silkiverk. Náttúran sjálf í formi lita er í senn efni
-
Það sem náttúran skráir
Við Sjónarrönd er heiti á samsýningu þeirra Elvu Hreiðarsdóttur, Phillis Ewen og Soffíu Sæmundsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar. Listakonurnar eiga sameiginlegan
-
Mannbætandi þátttaka
Það er mannbætandi að skella sér á sýningu hinnar japönsku listakonu Yoko Ono (1933) sem nú stendur yfir á Listasafni Reykjavíkur. Friður, ást og betri heimur eru meðal
-
Ljóðræn þjóðfélagsádeila og vitundarvakning
Hólmlendan er myndbandsverk eftir írska listamanninn Richard Mosse (f. 1980). Verkið var fyrst sýnt á Feneyjartvíæringnum árið 2013 og var þá Mosse fulltrúi Írlands. Verkið
-
Manhattan Graphics í sal Íslenskrar grafíkur
Nú stendur yfir sýning á grafíkverkum frá New York í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Fjöldi listamanna sýnir eitt verk hver. Verkin koma úr öllum áttum og stíllinn
-
Litasprengjur og eldflæði Ásgríms Jónssonar
Nú stendur yfir haustsýning á Safni Ásgríms Jónssonar (1874-1958). Safnið var lengi vel lokað almenningi sökum fjárskorts en er nú opið um helgar á vetrartíma og lengur