Category: Leikhús
-
Hvenær er einhver enn á lífi?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um listrænan fyrirlestur Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
-
Óður til ástarinnar og leikhússins
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um leikhúsútgáfu kvikmyndarinnar Shakespeare in Love í sýningu Þjóðleikhússins.
-
Sex í sumarbústað fyrir norðan …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Sex í sveit eftir franska leikritahöfundinn Marc Camoletti.
-
Svipmyndir af sjálfsmyndum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á HÚH – best í heimi.
-
Vill einhver elska…?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Ör í sýningu Þjóðleikhússins: „Ör tekur upp á arma sína hóp samfélagsins sem hefur upp á síðkastið notið þverrandi hylli í íslensku samfélagi: Miðaldra, gagnkynhneigða, hvíta karlmenn.“
-
Krydduð með litum
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Loddaranum eftir franska leikskáldið Molière.
-
Óþverrastefnuskráin
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppfærslu Borgarleikhússins á Bæng!
-
Hvað kostar kennarinn?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Kæru Jelenu í uppfærslu Borgarleikhússins.
-
Súper óviðeigandi húmor
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um verkið Súper eftir Jón Gnarr sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu.
-
Gamanleikur um ást og eignarhald
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Jónsmessunæturdraum sem frumsýnt var á stóra sviði Þjóðleikhússins 1. mars síðastliðinn.
-
Albúm keypt á flóamarkaði
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sviðslistaverkið Club Romantica sem sýnt er um þessar mundir á Nýja sviði Borgarleikhússins. Flytjandi og höfundur verksins er Friðgeir Einarsson en með honum á sviðinu er Snorri Helgason tónlistarmaður.
-
Ég býð mig fram
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um sýninguna Ég býð mig fram sem var nýverið frumsýnd í Tjarnarbíói. Verkið er samansafn fimmtán örverka sem öll eru flutt á einni kvöldstund.