Category: Dans
-
Íslenski dansflokkurinn og árið 2017
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um tvær stórar frumsýningar Íslenska dansflokksins árið 2017 þar sem höfundaverk Ernu Ómarsdóttur voru í forgrunni.
-
Að fanga augnablikið
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Hamskipti, myndlistasýningu þeirra Sigríðar Soffíu Níelsdóttur danhöfundar og Helga Más Kristinssonar myndlistarmanns.
-
Sviðslistir í vakúmpakkningu
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Vakúm, en í verkinu á sér stað bræðingur á milli ólíkra sviðslista: danslistar, tónlistar og ljóðlistar.
-
Kvenlægur samruni
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um dansverkið Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur og segir að þó að verkið sæki í fortíðina tali það inn í samtíma Me-too-byltingarinnar og Höfum hátt.
-
Mildi og ró
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Crescendo, dansverk Katrínar Gunnarsdóttur sem sýnt er í Tjarnarbíói. Innblástur fyrir efni verksins sækir Katrín „í sögu líkamlegrar vinnu kvenna og sérstaklega til endurtekinna hreyfinga og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna.“
-
Goðmagn fórnarinnar, hrifmagn neyslunnar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um tilraunakvikmyndin Union of the North (2017) – eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, og Matthew Barney sem sýnd hefur verið í Borgarleikhúsinu á umliðnum tveimur vikum.
-
„Run the World (Girls)“
Það voru blendnar tilfinningar sem bærðust í brjósti margra áhorfanda þegar horft var á dansverkið Grrrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og dansara
-
Fjörutíu mínútna hugleiðsla
Við lifum í hversdagsleikanum. Hver dagur ber með sér endurtekningu á því sem dagurinn á undan hafði upp á að bjóða og þannig líða vikurnar og mánuðirnir og kannski árin
-
DA AD DÓ ÓM MÁ ÁN NÚ – brunatryggingar
Í ár eru 100 ár liðin síðan Dada hreyfingin kom upp í Zürik í Sviss þar sem ungir listamenn frá löndunum í kring höfðu safnast saman í skjóli hlutleysis Sviss í fyrri
-
Tími fáránleikans
Fréttir af hryðjuverkunum í París í nóvember í fyrra þar sem 130 voru drepnir víðs vegar um borgina, flestir á tónleikastaðnum
-
Að breyta heimi
Listamenn láta sig venjulega málefni líðandi stundar varða. Listsköpun þeirra miðast oft að því að vekja fólk til umhugsunar um vankanta