Category: Bækur
-
Frankfurtarpunktar II: Jón Gnarr í leikhúsi menningar
Ekki snerist allt beint um bækur á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson segir frá Jóni Gnarr og spjallfundi sem ein helsta stjarna þýskra spjallþátta, Richard David Precht, var með í leikhúsinu Mousonturm í Frankfurt.
-
Skáldatal: Pétur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson rithöfundur flutti fyrsta fyrirlesturinn í Skáldatali, nýrri fyrirlestraröð á vegum ritlistar við Háskóla Íslands og Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands. Hér á Hugrás er hægt að horfa og hlýða á fyrirlestur Péturs.
-
Franco Moretti og íslenskar bókmenntir
Ítalski bókmenntafræðingurinn Franco Moretti hefur farið fyrir þeim hópi bókmenntafræðinga sem hafa viljað hverfa frá „smásmugulegri“ textagreiningu og skoða þess í stað stóra samhengið. Björn Norðfjörð skoðar íslenskar bókmenntir í þessu samhengi.
-
Útrásarvíkingur?
Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.
-
Bræðralag manna á plánetunni Laí
„Ferðin til stjarnanna. Fyrsta „vísinda-skáldsagan“ sem hér hefur verið rituð“ segir í auglýsingu sem birtist í íslenskum dagblöðum í byrjun mars árið 1959
-
Ísland yfir og allt um kring
Svo troðast allir út og áleiðis að íslenska skálanum: Ehrengast Island blasir við á stórum borðum. Inni eru risatjöld sem á er varpað myndum af fólki að lesa bækur heima hjá sér. Stemmningin er dempuð, ró og friður. Rúnar Helgi Vignisson segir frá Bókamessunni í Frankfurt.
-
Frankfurtarpunktar
Gauti Kristmannsson var á bókastefnunni í Frankfurt sem var haldin í síðustu viku og hefur sett niður nokkra punkta um hana frá mismunandi sjónarhornum. Þessir punktar birtast í nokkrum skömmtum næstu daga, hér er fyrsti hluti þeirra.
-
Sögueyja í Frankfurt
Nú stendur yfir bókamessan í Frankfurt, stærsta bókasýning heims sem haldin er þar í borg í október ár hvert. Þar ber til tíðinda að Ísland er heiðursgestur
-
Glataðar bækur og saga þeirra
Hver kannast við skáldsögurnar La Spirale eftir Gustave Flaubert, Pilgrim on the Hill eftir Philip K. Dick og Sanditon eftir Jane Austen? Jón Karl Helgason veltir fyrir sér bókmenntasögunni í ljósi Bók glötuðu bókanna (e. The Book of Lost Books) eftir Stuart Kelly.
-
Um skemmtanagildi bóka
Öðru hverju taka sum þeirra sem fjalla um bókmenntir upp á því að tala um skemmtilegar og leiðinlegar bækur. Yfirlýsingar fylgja um að fólk eigi ekki að lesa leiðinlegar bækur og jafnvel að þeir sem ekki lesi skemmtilegar bækur séu illa haldnir af bókmenntasnobbi. Rúnar Helgi Vignisson er ekki sammála.
-
Bókmenntaborg er skapandi borg
Reykjavíkurborg var nýverið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Rúnar Helgi Vignisson, lektor í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, tók þátt í vinnu við gerð umsóknar Reykjavíkurborgar um titilinn. Hugrás hitti Rúnar að máli.