Category: Bækur
-

Saga alþýðukonu og ögrandi kvenskörungs
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um bókina Woman, Captain, Rebel: The Extraordinary True Story of a Daring Icelandic Sea Captain eftir dr. Margareti Willson,
-

Dauðafarsi einræðisherra
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um bókina Dauði Francos eftir Guðberg Bergsson.
-

Milli lífs og dauða
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Íslensku- og menningardeild HÍ, fjallar um Opið haf, nýja bók eftir Einar Kárason
-

Móðurarfur: Grískur harmleikur eða amerísk sápuópera
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um nýja bók Elísabetar Jökulsdóttur, Saknaðarilmur.
-

Íkornadrengur, forsetasonur og hirðskáld
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um nýja bók Þórarins Eldjárns, Tættir þættir.
-

Hvað er elíta?
Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, fjallar um bók Gunnar Helga Kristinssonar prófessors, Elítur og valdakerfi á Íslandi.
-

Snerting – Gleymskublik og minningarbrot
Hrefna Róbertsdóttir fjallar um skáldsöguna Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
-

Skjöl Landsnefndarinnar
Már Jónsson fjallar um bókina Landsnefndin fyrri V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar. í útgáfu Þjóðskjalasafnsins.
-

Eftireldaöld í harðgerðu landi
Hrefna Róbertsdóttir skrifar um Seltu eftir Sölva Björn Sigurðsson.
-

Vitum við enn — eða hvað?
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Andra Snæs Magnasonar, Um tímann og vatnið.
-

Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“
-

Í barnsminni
Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Kristmundar Bjarnasonar, Í barnsminni: Minningaslitur frá bernskuárum.