Category: Kynvillta bókmenntahornið
-
„Ég líka grét í hvert einasta skipti sem ég hlustaði á þetta“
Hulda Kristín Hauksdóttir, BA í almennri bókmenntafræði, ræddi við Evu Rún Snorradóttur um sviðsverkið Góða ferð inn í gömul sár.
-
„Þarf allt að vera svona dramatískt í dag?“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum glæpasögum.
-
„Ég hef ákveðið að hætta að skilgreina mig sem kven-eitthvað eða karl-eitthvað“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um kynseginleika í íslenskum skáldsögum.
-
Hvað með börnin? Um trans persónur í íslenskum barnabókum
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum barnabókum.
-
Nína og Lorraine: Ástin, það er ástin
Birta B. Kjerúlf, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritlist, skrifar um hómóerótík í ljóðum Nínu Bjarkar Árnadóttur.
-
„Hér höfum við alltaf verið“
Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.
-
„Fyrir enga glæpi aðra en eigin bullsjóðandi kynvillu og ölvun“
Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um ljóðið „Howl“ eftir Allen Ginsberg.
-
Að finna sig ekki í tímanum
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um smásagnasafnið Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur.
-
Hið óþekkta og óvæga
Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, ræðir við rithöfundinn Rut Thorlacius Guðnadóttur.
-
Óstöðugleiki kynvitundar
Magnús Orri Aðalsteinsson fjallar um hinseginleika í Undantekningu Auðar Övu.
-
Hinsegin heimsendir
Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um bókina Heimsendir, hormónar og svo framvegis eftir Rut Guðnadóttur.
-
Af hákörlum, karlmennsku og kærleik. Um ljóðabókina Menn sem elska menn eftir Hauk Ingvarsson
Þó að hið þekkta orðatiltæki segi að ekki eigi að dæma bækur af kápunni er kápan, og titillinn þar á, það fyrsta sem mögulegir lesendur sjá. Því verða þessi atriði að vera bæði lýsandi fyrir innihald bókarinnar jafnt sem grípandi til þess að fá fólk til þess að opna bókina og lesa. Þriðju ljóðabók Hauks…