Category: Ritið
-
Hvað eru lesbískar bókmenntir?
Inngangur Ástu Kristínar Benediktsdóttir að þýðingu greinarinnar „Hvað eru lesbískar bókmenntir?“ eftir Lillian Faderman. Þýðinguna má finna í Ritinu:2/2017.
-
Að hinsegja heiminn
„Að okkar mati er ekki hjálplegt að líta á hinsegin fræði sem fyrirbæri,“ segja Lauren Berlant og Michael Warner í gestapistli um hinsegin fræði sem þau voru beðin að skrifa í bandaríska tímaritið PMLA árið 1995. „[H]insegin fræði eru ekki fræði um neitt sérstakt og þeim tilheyrir engin tiltekin ritaskrá“, bæta þau síðan við.[1] Þetta…
-
Ósiðlegir gjörningar og róttækar launhelgar
Hópur nýframúrstefnulistamanna sem kenndi sig við aksjónisma starfaði í Vín á sjötta áratugnum og urðu þeir alræmdir fyrir list sem brýtur bannhelgar samfélagsins og storkar hefðum og almennu velsæmi. Markarof þeirra beinast sér í lagi gegn andlausri menningarpólitík og afturhaldssemi Austurríkis eftirstríðsáranna. Lítið hefur þó verið ritað um þennan umdeilda hóp á íslenskri tungu. Í…
-
Úr dulardjúpum menningarinnar
Dulspeki er þema fyrsta heftis Ritsins 2017. Ritstjórar eru Auður Aðalsteinsdóttir og Benedikt Hjartarson.
-
Vísindin og sannleikurinn
Vísindi, sannleikur og aðferðafræði er þema nýjasta Ritsins sem kom út í lok desember. Fjallað er um vísindalega aðferðafræði, orðræðu og sögu, og kröfur um
-
„Klám er ótrúlega fjölbreytt viðfangsefni“
„Það vantar kannski ekki umræðu um klám en það má segja að það hafi vantað hugvísindalegar rannsóknir á klámi á Íslandi“, segja
-
Frásagnir af loftslagsbreytingum
Frásagnir af loftslagsbreytingum, sögurnar sem við segjum af mögulegum lausnum vandans og hugmyndafræðin sem mótar frásagnirnar,
-
Hinn reiknaði heimur
Þemað í síðasta hefti Ritsins 2015 er peningar, en þar er fjallað um fjármálavald og mælikvarða á verðmæti út frá ýmsum sjónarhornum.
-
Ritið: Staða fræðanna á Hugvísindasviði
Staða fræðanna á Hugvísindasviði Háskóla Íslands er viðfangsefni annars heftis Ritsins 2015, sem nú er komið út.
-
Ritið 2:2014 – Mannslíkaminn
Annað hefti Ritsins 2014 er komið út en þema þess er mannslíkaminn. Fimm greinar takast á við þemað sem
-
Ritið 3/2013: Vald
Út er komið þriðja hefti Ritsins fyrir árið 2013. Þema þessa heftis er vald og undir því birtast þrjár frumsamdar greinar. Þar
-
Ritið 2/2013: Módernismi
[container] Annað hefti Ritsins 2013 er komið út en þema þess er módernismi. Fjórar greinar takast á við þemað með ólíkum hætti. Ástráður Eysteinsson spyr hvernig hægt sé að segja sögu módernismans í grein sem nefnist „Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur“. Í greininni er spurt um einkenni og sögulega afmörkun módernismans, ekki síst…