Author: Nökkvi Jarl Bjarnason
-
Eru vélmyndir framtíðin?
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um vélmyndir, tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja.
-
Spáð í bolla – Cuphead leikjarýni
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um tölvuleikinn Cuphead: Don‘t deal with the devil.
-
Final Fantasy XV: Royal edition – Hafið verk þá hálfnað er
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um tölvuleikinn Final Fantasy XV: Royal edition.
-
Final Fantasy XII: The Zodiac Age – Tímarnir tvennir
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Final Fantasy XII: The Zodiac Age í fyrstu leikjarýni Hugrásar.
-
The Last Jedi – Á milli steins og sleggju
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.
-
Heiðarleg tilraun til þess að villast
Svo þú villist ekki í hverfinu hérna, í þýðingu Sigurðar Pálssonar, er fyrsta bók franska nóbelsskáldsins Patrick Modiano sem kemur
-
Forleikurinn var betri
Það þykir ef til vill ákveðin tímaskekkja að ætla að rýna kvikmynd á borð við The Force Awakens (ísl. Mátturinn glæðist), sem er í
-
UnderTale – Saga sem bara leikir geta sagt
Á upphafsárum leikjafræðinnar (e. game studies), um aldamótin 2000, skiptust fræðimenn í fylkingar eftir því hvort þeir töldu
-
Segja leikir sögur?
Jafnvel áhugafólk um leikjamenningu kann að yppta öxlum og velta fyrir sér hvað í ósköpunum réttlæti spurningu sem jafn auðvelt er að svara með afgerandi hætti og þeirri sem birtist í titlinum hér að ofan. Einhvers konar flétta eða söguframvinda er hryggsúla flestra nútímatölvuleikja sem framleiddir eru fyrir heimilis- og leikjatölvur,