Author: Hugrás
-
Var Jón Sigurðsson sjálfstæðishetja?
Sjálfstæði Íslendinga var óhugsandi á tímum Jóns Sigurðssonar og hann gerði sér fulla grein fyrir því. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stuttu viðtali Hugrásar við Guðmund Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, um Jón og sjálfstæðisbaráttuna.
-
Vandræðagemlingurinn Lars von Trier
Björn Ægir Norðfjörð fjallar um nýjasta útspil danska leikstjórans Lars von Trier á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn játaði í gær að vera nasisti! Stjórnendur í Cannes brugðust við þessu með að skipa von Trier að yfirgefa samkvæmið.
-
Anna Boleyn – kona sem hafði áhrif
Í dag eru 475 ár síðan Anna Boleyn, önnur eiginkona Hinriks VIII Englandskonungs, var tekin af lífi. Ingibjörg Ágústsdóttir segir frá því hvernig Anna hefur enn áhrif á fjölda fólks og veitir því innblástur, hvort sem það er sem feminísk táknmynd eða píslarvottur.
-
Reykjavíkur Rætur
Harpan, aðgerðahópur róttækra kynvillinga, millimánaðasund og samkvæmisdansar eru meðal umfjöllunarefnis menningarþátta sem nemendur í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands hafa unnið. Þættirnir nefnast Reykjavíkur Rætur.
-
Vitundarvakning um velferð: Dýraát, Derrida og verksmiðjubú
Yrsa Þöll Gylfadóttir segir að á undanförnum árum hafi orðið vitundarvakning um kjötát á Vesturlöndum. Það hafi gerst vegna þróunar í átt til verksmiðjuframleiðslu kjöts sem sé í raun framleiðsla á útrýmingu.
-
Vöknun / Awakening
Sigrún Sigurðardóttir fjallar um verk Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen á sýningunni Vöknun. Hún segir verkin tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.
-
,,Tussan“
Emma Björg Eyjólfsdóttir fjallar um átakið ,,Öðlinginn” og gagnrýnir yfirskrift þess og framsetningu. Hún segir að eðlilegra hefði verið að nefna það „Tussan“, auk þess sem andlitsmynd af karlmanni með borða sem á stæði ,,Tussan“ hefði afhjúpað hvernig talað er um konur sem berjast fyrir jafnrétti kynjanna.
-
The Wire
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir fjallar um hina gífurlega vinsælu sjónvarpsþætti The Wire. Þáttaraðirnar hafa verið rómaðir fyrir gefa raunsanna mynd af veruleika margra bandarískra borga og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal BAFTA og Emmy.
-
Raun(a)saga fátæks fólks?
Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. Þröstur Helgason rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar á sínum tíma, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar.
-
Stafrænt Ísland
Allir kannast við að hafa einhvern tímann langað til að lesa bók en ekki getað fundið hana á bókasöfnum eða bókabúðum. Árný Lára Karvelsdóttir telur hugmyndina um stafræna endurgerð allra íslenskra bóka góða en greiða þurfi úr ýmsum vandamálum sem eðlilega skapast þegar ný tækni er tekin í notkun.
-
Af þversögnum
Hildur Gestsdóttir segir að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag sem felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti. Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.