Author: Hugrás
-
Gleðileg jól
Hugrás óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar fyrir innlitin á árinu 2015. Á þessu ári var ráðist í viðamiklar
-
Skrifa fyrst og fremst fyrir almenning
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, fyrir að hafa „með verkum sínum markað eftirminnileg
-
Góður árangur ritlistarnema
Margir nemendur í ritlist við Háskóla Íslands hafa fengið verðlaun fyrir verk sín, en nýjasta dæmið er Ragnar Helgi Ólafsson sem hlaut
-
Gróf upp fjölskylduna á Hofstöðum
Í ár urðu mikil tímamót hjá Hildi Gestsdóttur fornleifafræðingi þegar hún lauk uppgreftri á kirkjugarðinum á
-
Hrunbankinn fer ekki á hausinn
Á vefsíðunni Hrunið þið munið má finna margvíslegt efni um bankahrunið 2008 og enn er verið að leggja inn í þennan „hrunbanka“, segir
-
Ritið: Staða fræðanna á Hugvísindasviði
Staða fræðanna á Hugvísindasviði Háskóla Íslands er viðfangsefni annars heftis Ritsins 2015, sem nú er komið út.
-
Viðtal: Samkynja ástir í bókmenntum þarfnast meiri rannsókna
Ásta Kristín Benediktsdóttir er að skrifa doktorsritgerð í íslenskum bókmenntum, um Elías Mar og og hvernig hann fjallar um samkynja
-
Ömmur og fjölbreytni sögunnar
Fyrirlestraröð RIKK Margar myndir ömmu sprengdi alla sali utan af sér og sló öll aðsóknarmet segir Erla Hulda Halldórsdóttir
-
Ný og endurbætt Hugrás
Hugrás hefur nú opnað endurbættan vef í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá því að hún kom til sögunnar. Netið er síkvikur miðill og vefrit
-
Gróska í gerð myndasagna
[container] Myndasagan á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins…
-
Rýni: Það sem myndavélin fangar
[container] Dancing Horizon er heildarsafn ljósmyndaverka Sigurðar Guðmundssonar sem hann vann á árunum 1970 – 1982. Crymogea gefur bókina út og ritstjóri er Kristín Dagmar Jóhannesdóttir. Sigurður Guðmundsson hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn merkasti myndlistamaður Íslendinga. Ljósmyndaferill Sigurðar spannar tuttugu ár en hann hefur unnið með þann miðil til jafns við gjörningalist, skúlptúr,…
-
„Lífið í laugunum sótti á mig“
[container] Spjallað við Kristínu Steinsdóttur. „Mér finnst persónurnar skipta meginmáli, að þær séu sannverðugar. Á þessum krimmatímum, þá finnst mér persónusköpunin lenda í aftursætinu. Mér finnst mikilvægt að persónur séu ekki bara klisjur, heldur að maður hafi á tilfinningunni að þær andi, að þær séu með heitar hendur eða kaldar.“ Þetta segir Kristín Steinsdóttir rithöfundur…