Author: Hjalti Hugason
-
Um gæskuna
Fyrir margt löngu birti ég hér á Hugrás litla hugleiðingu um illskuna undir því yfirvarpi að guðfræðin fjallaði um allt milli himins og jarðar
-
Þjóðkirkja og nútímavæðing
Nýlega samþykkti Alþingi þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarp Stjórnlagaráðs og tiltekin álitaefni sem því tengjast
-
Hvað er ævisaga?
Nýlega hef ég lesið þrjár nýjar ævisögur íslenskra „aldamótamanna“ úr klerkastétt: Brautryðjandann, sögu Þórhalls Bjarnarsonar (1855–1916) biskups
-
Hallgrímur og Gyðingarnir
Passíusálmarnir voru að venju lesnir á nýafstaðinni föstu. Þetta var í 69. sinn. Sigurbjörn Einarsson reið á vaðið
-
Konan við 1000 gráður
Þriðja ríkið og síðari heimsstyrjöldin hafa hvað eftir annað skotið upp kollinum í bókmenntum okkar á síðustu árum. Má þar benda á Enn er morgun eftir
-
Valeyrarvalsinn
Guðmundur Andri Thorsson hefur ort enn eitt tregaljóðið — sagnasveiginn Valeyrarvalsinn. Angurværðin sem við munum úr Segðu mömmu að mér líði vel
-
Framhaldslíf forseta
Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin
-
Von um sumarland — eða hvað það nú er
Aðventa Gunnars Gunnarssonar er áhugaverð blanda skáldskapar og veruleika. Þórður Jónsson (1882–1968) í Brekkukoti fitjaði
-
Um illskuna
Meðan trúarleg heimsmynd var ríkjandi glímdu menn við vandamálið: Hvernig er mögulegt að samræma veruleika hins illa í heiminum og trú á Guð
-
100 ár
Hundrað ára afmælishátíð Háskólans á dögunum var flott, fjölbreytt og flæddi vel í hröðum og léttum takti
-
Málfar allgott en nálgast skýrslugerð!
Í sumar fékk ég grein úr ritrýni. Niðurstaðan var jákvæð og athugasemdir fyrirsjáanlegar
-
Stöðluð hugvísindi
Um langt skeið hefur vinnumats- eða hvatakerfi verið við lýði við Háskóla Íslands. Öll störf háskólakennara en einkum rannsóknir eru metin og umreiknuð