Author: Helga Birgisdóttir
-
Töfraheimur Góa
Eitt það skemmtilegasta við að fara á barnaleikrit er að skoða heillandi sviðsmyndirnar sem listafólk leikhúsanna galdrar fram. Fjarskaland, nýtt leikrit
-
Lífið er yndislegt
Gunnar Helgason sló í gegn með Fótboltasögunni miklu, sagnabálkinum um tilfinningasama fótboltaguttann Jón Jónsson, og þar áður hafði hann skrifað
-
Um þá sem syrgja
Ása Marin Hafsteinsdóttir hefur verið iðin við að skrifa en eftir hana liggja kennslubækur, ljóðabækurnar Búmerang og Að jörðu, stök ljóð og sögur og tvær skáldsögur. Hennar fyrsta
-
Ekki er allt sem sýnist
Koparborgin er fyrsta skáldsaga miðaldafræðingsins Ragnhildar Hólmgeirsdóttur en hún kom út árið 2015. Bókin hlaut lof gagnrýnenda
-
Sök bítur sekan – á endanum
Hin bandaríska Nova Ren Suma er höfundur bókarinnar The Walls Around Us sem nú er komin út í íslenskri þýðingu Höllu Sverrisdóttur undir titlinum Innan múranna. Bókin
-
Átök í álfheimum
Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku
-
Lífið heldur áfram – líka eftir heimsendi
Vetrarhörkur er framhald dystópíunnar Vetrarfrí sem kom út fyrir rétt um ári. Titill fyrri bókarinnar er fremur sakleysislegur, enda vetrarfrí hreint út sagt frábær tími árs
-
Ósköp saklaus saga um dáinn mann
Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér
-
Þegar neglt var fyrir sólina
Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu
-
Eitthvað fyrir alla – líka fyrir fíla
Íslenski fíllinn er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Brúðuheima hins margverðlaunaða Bernds Ogrodniks og er leikstýrt af Ágústu Skúladóttur.
-
Fjaðrablik við Tjörnina
Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.