Author: Gunnþórunn Guðmundsdóttir
-
Freistingar arkívunnar
Það er óhætt að segja að fræðimenn eigi oft í nokkuð sérstæðu sambandi við heimildir sínar, enda geta byggst á þeim heilu ævistörfin (ævirnar jafnvel), og sjálfsmynd fræðimannsins.
-
Paradís í Helvíti
Í júlí árið 2015 fórst Arthur, 15 ára sonur Nicks Cave, af slysförum. Nú rúmu ári síðar hefur Cave ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds gefið út plötu, Skeleton Tree,
-
Fundin ljóð og ljóðmyndir
Í ljóðinu „Á votri gangstétt“ úr þrettánda ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar finnur ljóðmælandi engil sem bókin ber nafn sitt af:
-
Hugsað um London
Sagt er að í London búi fátækasta fólk Evrópu og það ríkasta, miðjan hafi verið kreist út í nærliggjandi byggðarlög
-
Lundabyggð í Basecamp Reykjavík
Það liggja drög að vori í loftinu, lóur sjást í Fossvogi og hnappur ferðamannanna sem munda myndavélar að Hallgrímskirkju fer ört vaxandi