Author: Guðmundur Hörður Guðmundsson
-

Ritið 2/2018: Undur og ógnir borgarsamfélagsins
Annað hefti Ritsins 2018 er komið út og er þema þess að þessu sinni undur og ógnir borgarsamfélagsins. Í Ritinu er að finna fjórar ritrýndar greinar sem á ólíkan hátt fjalla um borgir og borgarsamfélög og ritar Hólmfríður Garðarsdóttir inngang að þeim.
-

Undur og ógnir borgarsamfélagsins
Annað hefti Ritsins 2018 er komið út og er þema þess að þessu sinni borgir í víðu samhengi. Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, er nú gefið út í rafrænum formi á ritid.hi.is.
-

Robert Wilson vitjar Eddu
Dagný Kristjánsdóttir og Hlín Agnarsdóttir fjalla um Eddu, sýningu Robert Wilson á Listahátíð í Reykjavík. Wilson telst til áhrifamestu og framsæknustu leikhúslistamanna síðustu áratuga.
-

Ritið 1/2018: Lög og bókmenntir
Ritið 1/2018 er komið út og er þema þessa heftis lög og bókmenntir en heimar bókmennta og skáldskapar geta skarast margvíslega við lög og rétt.
-

Ritið í rafrænni útgáfu og opnum aðgangi
Ritið 1/2018 er komið út og er Ritið nú í fyrsta sinn í rafrænni útgáfu og opnum aðgangi. Þema þessa heftis er lög og bókmenntir en heimar bókmennta og skáldskapar geta skarast margvíslega við lög og rétt.
-

Nýtt rit um heimspekinginn Jesú
Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
-

Ritið:3/2017: Bylting
Rauður litur þessa þriðja og síðasta heftis ársins 2017 gefur tóninn fyrir þema þess, byltingu, en tilefnið er eitthundrað ára afmæli rússnesku byltingarinnar.
-

Ritið 2/2017: Hinsegin fræði og rannsóknir
Út er komið annað hefti Ritsins árið 2017 en þemað að þessu sinni er hinsegin fræði og rannsóknir innan hugvísinda.
-

Að velja eða ekki velja: Orð ársins 2017
Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá sömu stofnun og Oddur Snorrason, formaður Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum og almennum málvísindum, skrifa um val á orði ársins.
-

Líftaug landsins
Út er komið ritverkið Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010. Þar er í fyrsta sinn sögð heildarsaga íslenskrar utanlandsverslunar frá landnámstíð til okkar daga.
-

Tilfinningar í fornbókmenntum
Bókin Emotion in Old Norse Literature: Translations, Voices, Contexts eftir Sif Ríkharðsdóttur, prófessor við Íslensku- og menningardeild, var nýverið gefin út hjá bókaforlaginu Boydell & Brewer. Bókin er fyrsta verkið í nýrri ritröð um fornnorrænar bókmenntir.
-

Áhrif Lúthers í 500 ár
Rannsóknarverkefnið 2017.is og Hið íslenska bókmenntafélag hafa gefið út greinasafnið Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Tuttugu fræðimenn á sviði guðfræði, sagnfræði, bókmenntafræði og málvísinda rita greinar í bókina sem varpa nýju ljósi á ýmsa fleti lútherskrar menningar á Íslandi í sögu og samtíð.