Author: Dalrún J. Eygerðardóttir
-
Skyggnar konur á Íslandi
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um skyggnar konur á Íslandi sem stunduðu miðilsstörf á uppgangstíma andatrúar á Íslandi.
-
Jaðarkvennasaga
Dalrún J. Eygerðardóttir hefur gefið út bók um konur sem voru á jaðri gamla bændasamfélagsins, vegna lífshátta sinna; förukonur og einsetukonur. Bókina er í opnum rafrænum aðgangi.
-
„Hvað ertu að gera, maður?“ Heimildir um kynferðisofbeldi gegn vinnukonum
Dalrún J. Eygerðardóttir skrifar um kynferðisofbeldi gegn vinnukonum.
-
Það var ókvenlegt að yrkja: Hugleiðingar í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur
Hugrás birtir hér hugleiðingar Dalrúnar J. Eygerðardóttur í kjölfar viðtals við kvæðakonuna Ásu Ketilsdóttur.
-
Kvennaflakk og kvennatjáning
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um sögu förukvenna, en hún vinnur einnig að heimildamynd um síðustu förukonur Íslands.
-
Íslenskir svannasöngvar
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um verkþemasöngvar íslenskra kvenna, þ.e. vinnusöngva, vögguvísur og samstöðusöngva. Söngvarnir eru heimildir um störf kvenna heima fyrir, á vinnumarkaði og á hinum pólítíska vettvangi.
-
Kvennaborg á fyrstu hæð
Í tilefni af því að röddum kvenna á ritvelli Íslands fjölgar undir formerkjum #Metoo byltingarinnar, fjallar Dalrún J. Eygerðardóttir um varðveislu á röddum kvenna á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni, kvennaborg vorra Íslendinga og konuna sem reisti hana frá grunni; Önnu Sigurðardóttur.
-
Nútímasagnadansinn #Metoo
Dalrún J. Eygerðardóttir heldur á vit slóða sagnadansa fyrri alda og #Metoo atburðarsagna kvenna samtímans í þeim tilgangi að leiða saman raddir formæðra vorra og nútímakvenna Íslands, í umfjöllun um frásagnarhætti kvenna um kynbundið ofbeldi.
-
Getur þú ímyndað þér konur? Femínísk umfjöllun um vísindaskáldskap og apaplánetu
„…og ef einhverjum hugnast þá veröld sem ég skóp, og eru reiðubúnir að gerast þegnar mínir, þá mega þeir ímynda sér það, og um leið gerast þeir þegnar mínir, í eigin huga á ég við, í óskum sínum eða ímyndunarafli; en ef þau geta ekki þolað við sem þegnar mínir, þá er þeim velkomið að…