Tag: Þröstur Helgason
-
Raun(a)saga fátæks fólks?
Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. Þröstur Helgason rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar á sínum tíma, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar.
-
Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma
Þröstur Helgason tók viðtal við Thor Vilhjálmsson árið 2008 í tilefni af því að fjörutíu ár voru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, kom út 1968. Thor Vilhjálmsson lést eins og kunnugt er þann 2. mars sl.
-
King’s Speech og Nýju fötin keisarans
Viðtökur King’s Speech í Bretlandi eru áhugaverðar. Gagnrýnendum finnst kvikmyndin draga upp mannlega mynd af konungsfjölskyldunni
-
Hvernig gat svo vond hugmynd orðið að veruleika?
Árið 1987 hélt pólski félagsfræðingurinn Zygmunt Bauman því fram að hinir svokölluðu menntamenn gegndu ekki lengur mikilvægu hlutverki
-
Samfélagslíkaminn í hjáveituaðgerð
Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur hélt því fram í fyrirlestri hjá Sagnfræðingafélaginu 2009 að íslenskir menntamenn beri talsverða ábyrgð
-
Hvað veit Harpo Marx?
Í byrjun myndarinnar A Night in Casablanca (1946) með Marxbræðrum í aðalhlutverki er ansi fyndin sena sem má nota til að velta fyrir sér