Þegar þokunni léttir

Í gráspörvum og ígulkerjum leitast Sjón við að afmá mörkin milli þess sem dags daglega myndi kallast ósamræmanlegar hugmyndir: líf og dauði; hið innra og ytra

Hvar er Snorri?

Átta daga í mánuði vinn ég á kaffihúsi sem er dulbúið sem bókabúð. Fólk streymir inn af götunni, ýmist í því skyni að svala þorsta sínum eða ausa úr skálum sínum