Á undanförnum dögum hefur mikið verið fjallað um gagnrýnendur og þá stjörnugjöf sem verkið hefur fengið og hefur sú umræða farið fram bæði
Kvennafræðarinn
Árið 1975 kom út bók í Danmörku sem hafði mikil áhrif á konur og hugmyndir þeirra um sjálfar sig. Þetta var bók um kvenlíkamann og líðan kvenna
Fyrirheitna landið – Jerúsalem
Leikritið Fyrirheitna landið – Jerúsalem eftir Jez Butterworth var fyrst frumsýnt árið 2009 í Royal Court leikhúsinu í London og hlaut strax mikla athygli
Mýs og menn
Jólasýning Borgarleikhússins að þessu sinni var leikritið Mýs og menn eftir Nóbelsverðlaunahafann John Steinbeck (1902-1968).
Gullregn
Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri hefur sýnt það í gegnum tíðina að honum lætur vel að segja sögur. Kvikmyndir hans og sjónvarpsþættir
Jónsmessunótt
óðleikhúsið frumsýndi þann 11. október síðastliðinn Jónsmessunótt, nýtt íslenskt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson. Verkið er þriðja leikrit höfundar sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu
Tveggja þjónn
Leikritið Tveggja þjónn eftir Richard Bean var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 12. október síðastliðinn. Leikurinn er byggður á verki Carlos Goldoni
Með fulla vasa af grjóti
Þjóðleikhúsið hefur tekið aftur til sýninga Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones en leikritið var sýnt hér á landi fyrir fullu húsi árið 2000
Rautt eftir John Logan
Mark Rothko fæddist í Rússlandi árið 1903. Þrettán ára gamall flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna
Afmælisveislan
Þjóðleikhúsið frumsýndi 27. apríl síðastliðinn leikritið Afmælisveislan eftir Harold Pinter í leikstjórn Guðjóns Pedersen
Sjöundá
Leikritið Sjöundá er byggt á skáldsögunni Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson, en hún er eitt af höfuðverkum í skáldferli hans
Gói og baunagrasið
Það er ótrúlega gaman að fara í leikhús með lítil börn (og stór ef því er að skipta). Börn eru þakklátustu áhorfendur sem um getur. Þau lifa sig inn
- Page 1 of 2
- 1
- 2