Umfjöllun um bókmenntir Mið-Ameríkuríkja fer alla jafna ekki ýkja hátt nema heimafyrir og meðal sérfræðinga eða sérstakra unnenda umræddra bókmennta á alþjóðavísu. Skáldverk
Í leit að betra lífi
Umræða um flóttamannastrauminn til Evrópu frá norðanverðri Afríku og Mið-Austurlöndum, aðallega Sýrlandi, er ákallandi. Aðstæðurnar
Kynþáttastefna og ráðandi áhrif Darwins
Áhrif fræðimanna eru mismikil en ævistarf Darwins og kenningar hans um ættkvíslir og náttúruval (sp. selección natural)
Þýðingar á örsögum eftir Lindu Vilhjálmsdóttur
Linda Vilhjálmsdóttir hlaut strax verðskuldaða athygli þegar fyrsta ljóðabók hennar Bláþráður kom út 1991, enda grípa ljóð hennar lesandann með einlægni sinni og tilgerðarleysi og gera hann berskjaldaðan gagnvart tilfinningalegri nánd ljóðanna. Hér eru birtar ásamt frumtextanum þýðingar Hólmfríðar Garðarsdóttur og Sigurðar A. Magnússonar á tveim örsögum Lindu á spænsku og ensku.
Nýbylgja í argentískri kvikmyndagerð
Í kjölfar efnahagsþrenginga í Argentínu beindust kastljós kvikmyndagerðarfólks að því smáa, staðbundna og einfalda – en um leið því sem öllu máli skiptir fyrir einstaklinginn hverju sinni. Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um nýbylgjuna í argentískri kvikmyndagerð.
Það sem kallað hefur verið „el nuevo cine argentinu“ eða –nýbylgjan í argentínskri kvikmyndagerð–
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka II
Seinni hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka I
Fyrri hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.