Fundin ljóð og ljóðmyndir

Í ljóðinu „Á votri gangstétt“ úr þrettánda ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar finnur ljóðmælandi engil sem bókin ber nafn sitt af:

Hugsað um London

Sagt er að í London búi fátækasta fólk Evrópu og það ríkasta, miðjan hafi verið kreist út í nærliggjandi byggðarlög

Lundabyggð í Basecamp Reykjavík

Það liggja drög að vori í loftinu, lóur sjást í Fossvogi og hnappur ferðamannanna sem munda myndavélar að Hallgrímskirkju fer ört vaxandi