Category: Rýni
-
Kaflar úr ævi listamanns, eða, óhæfuverkasýningin
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um The House That Jack Built eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Lars von Trier.
-
Kveðjupartí aldarinnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Sambíóin að sjá Avengers: Endgame. Hún gaf engar stjörnur.
-
Táknfræði hrollvekjunnar
Silja Björk Björnsdóttir fór í Smárabíó og sá bandarísku kvikmyndina Us. Hún gaf engar stjörnur.
-
Krydduð með litum
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Loddaranum eftir franska leikskáldið Molière.
-
Óþverrastefnuskráin
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppfærslu Borgarleikhússins á Bæng!
-
Fyrsta feminíska ofurhetjumyndin
Stefán Atli Sigtryggsson fór í Sambíóin að sjá Captain Marvel. Hann gaf engar stjörnur.
-
Hvað kostar kennarinn?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Kæru Jelenu í uppfærslu Borgarleikhússins.
-
Sjúkdómseinkenni samfélagsins
Hrafn Helgi Helgason fór í Bíó Paradís að sjá Capernaum. Hann gaf engar stjörnur.
-
Ellefu daga kvikmyndaveisla
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndahátíðina Stockfish, ellefu daga kvikmyndaveislu í Bíó Paradís.
-
Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“
-
Súper óviðeigandi húmor
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um verkið Súper eftir Jón Gnarr sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu.