Category: Rýni
- 
		 Vill einhver elska…?Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Ör í sýningu Þjóðleikhússins: „Ör tekur upp á arma sína hóp samfélagsins sem hefur upp á síðkastið notið þverrandi hylli í íslensku samfélagi: Miðaldra, gagnkynhneigða, hvíta karlmenn.“ 
- 
		 Einu sinni var … í HollywoodSilja Björk Björnsdóttir fór í Laugarásbíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hún gaf engar stjörnur. 
- 
		 Engar stjörnur mæla með á RIFF 2019Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á RIFF sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 26. september til 6. október). 
- 
		 Vændiskona, módel, ljóðskáldEyja Orradóttir sá þýsku heimildarmyndina Searching Eva. Hún gaf engar stjörnur. 
- 
		 Hvernig skal fremja langdregið sjálfsvígHeiðar Bernharðsson sá bandarísku hasarmyndina John Wick 3. Hann gaf engar stjörnur. 
- 
		 
- 
		 
- 
		 Kaflar úr ævi listamanns, eða, óhæfuverkasýninginBjörn Þór Vilhjálmsson fjallar um The House That Jack Built eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Lars von Trier. 
- 
		 Kveðjupartí aldarinnarSilja Björk Björnsdóttir fór í Sambíóin að sjá Avengers: Endgame. Hún gaf engar stjörnur. 
- 
		 Táknfræði hrollvekjunnarSilja Björk Björnsdóttir fór í Smárabíó og sá bandarísku kvikmyndina Us. Hún gaf engar stjörnur. 
- 
		 
- 
		 Krydduð með litumKarítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Loddaranum eftir franska leikskáldið Molière. 
