Category: Leikhús
-
Gaman, gaman …
Aldrei hef ég lent í því áður að þakið ætlaði af leikhúsinu af fagnaðarlátum fyrir sýningu þegar ekkert var að sjá nema titil sýningarinnar
-
Rennur blóð, eftir slóð …
Kvikmyndin Låt den rätta komma in, 2008 eftir Thomas Anderson er uppáhaldsmyndin mín, ótrúlega vel gerð og markar
-
Ferðalag á fjölunum
Flestir þekkja eitthvað til hins fræga franska rithöfundar Jules Verne sem skrifaði hið merka verk sem fjallar um 80 daga ferðalagið
-
Frábær Illska!
„Þetta fer aldrei vel“, tuðaði ég, „þetta verður einhver voðaleg hörmung.“ „Þetta er ekki hægt, þetta getur ekki farið vel, æ,æ“, hélt ég áfram
-
Gömlu Bessastaðir
Það voru miklar væntingar bundnar við nýja sýningu leikhópsins Sokkabandsins sem sló síðast í gegn í leikriti Kristínar Eiríksdóttur
-
Drusla – uns annað sannast!
Þriðja leikhúsið í Reykjavík er Tjarnarbíó. Þar leika oft ferskir vindar í verkefnavali og þar má sjá jaðarlist (fringe) af besta tagi þegar
-
Margbreytileikinn: Fegurð eða ógn?
Það er greinilega vel hægt að koma stórri merkingu fyrir á einfaldan hátt í litlu leikverki. Það sannast á barnaleikhúsverkinu Hvítt eftir
-
-
Hver er hræddur?
Hver er hræddur við Virginiu Woolf (1962) eftir Edward Albee er í hópi leikrita sem kölluð hafa verið „sígild nútímaverk“. Þetta eru
-
Njála á (sv)iði – Stutt sögulegt yfirlit
Ný sviðsetning á Njálu í Borgarleikhúsinu hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og nýtur slíkra vinsælda að aukasýningum hefur verið
-
Njála var það heillin!
Eftirvæntingin hefur verið að byggjast upp allar götur frá því að það spurðist út að Þorleifur Arnarson ætlaði sér að setja Brennu-Njáls