Category: Leikhús
-
Lér konungur í öðru veldi
Samræður við ókunnuga eru ekki beinlínis það sem karlmenn hafa í huga þegar þeir standa við þvagskálarnar og sinna verkefni náttúrunnar í leikhúshléinu
-
Óttinn við lífið
Dauðinn er öllum mönnum skelfilegust ógna og um leið sú óumflýjanlegasta. Það er þó munur á vissunni um dauðann og vitneskjunni um að hann sé handan við hornið.
-
Suss – ekki sjá, ekki heyra, ekki tala …
Ég hefði látið segja mér það þrimur sinnum að ég ætti eftir að „skemmta mér konunglega“ á leiksýningu um heimilisofbeldi. Þetta tvennt á enga samleið. Og þá þversögn sýnir
-
Simlir konungur eða Simla drottning
Simlir konungur eins og leikritið Cymbeline, King of Britain, heitir í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar er nú á fjölum Barbican leikhússins í Lundúnum. Þetta er
-
Krassandi brot úr hjónabandi
Margt hefur verið sagt ljótt um hjónabandið sem stofnun og sennilega allt satt. Ingmar Bergman dró ekkert undan í Scener ur ett äktenskap sem sýnt var í sex sjónvarpsþáttum um
-
Spaug og sprell í Lundablokkinni
Við áhorfendum á Litla sviði Borgarleikhússins blasir hótelgangur með sex hurðum þar sem kjánalegu söluborði með lundum og boxum með lífsstílsvörum hefur verið komið fyrir.
-
Þegar neglt var fyrir sólina
Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu
-
Fóstbræður
Hannes (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) og Smári (Halldóra Geirharðsdóttir) eru mættir til leiks á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og halda þar rokkkonsert við mikinn fögnuð áhorfenda.
-
Eitthvað fyrir alla – líka fyrir fíla
Íslenski fíllinn er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Brúðuheima hins margverðlaunaða Bernds Ogrodniks og er leikstýrt af Ágústu Skúladóttur.
-
Sígild nútímasaga
Það er leitun á jafn vel skrifuðu og marglaga verki og Horft frá brúnni eftir Arthur Miller. Það var skrifað í endanlega gerð árið 1956 og segir frá harmleik
-
Er okkur sama?
Það er unun að horfa á Bláa hnöttinn í Borgarleikhúsinu! Eitt af því besta við þá sýningu er tilfinningin um að hún sé komin „beint frá bónda.“
-
Fjaðrablik við Tjörnina
Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.