Category: Leikhús
-
„…þannig að fólk haldi að ég sé að blómstra…“
Karítas Hrundar Pálsdóttir gerði sýningagreiningu á frumflutningi Borgarleikhússins á Kartöfluætunum
-
Tíu seríur af sorg og svefnleysi
Viðtal við Grétu Kristínu, leikstjóra nýs sviðslistaverks sem byggir á FRIENDS.
-
Sæluhrollur á ,,sjúskuðu, sjabbí sjóvi”
Ingibjörg Þórisdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Rocky Horror Show.
-
Klikkað leikrit þar sem allt klikkar sem klikkað getur
Dagný Kristjánsdóttir sá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
-
Mið-Ísland: húmor í hnotskurn
Rut Guðnadóttir ræðir við strákana úr Mið-Íslandi um hvernig það sé að vera í uppistandi á Íslandi, um hvað megi djóka og hvernig best sé að brjóta sér leið inn í þennan heim.
-
Ríddu mér blíðlega með vélsög: Söngleikurinn Heathers
Rut Guðnadóttir fjallar um söngleikinn Heathers í uppsetningu Söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Dametz.
-
„Flæðandi í átt að sólinni“
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við Arnór Kára Egilsson og Vigdísi Hafliðadóttur um upplifun þeirra af spuna.
-
Legallý Blonde
Jóhanna Sif Finnsdóttir skrifar um uppsetningu leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík á Legallý Blonde.
-
Miðnætti í París
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um uppfærslu Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð á leikritinu Miðnætti í París.
-
Milli-greina listsköpun og minningastuldur
Viðtal við milli-greina listakonuna Lóu Hjálmtýsdóttur um leikverkið Lóaboratoríum, sköpunarferlið sem liggur að baki verkum hennar og stöðu milli-greina listamanns í íslensku samfélagi.
-
-
Ljúfsár og bráðskemmtilegur kabarett um ástina
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Ahhh, nýjan kabarett leikhópsins RaTaTam, sem sýndur er í Tjarnarbíói.