Category: Aðsendar greinar
-
Þoka (mind the gap)
Amma mín fæddist árið 1907, sama ár og Katharine Hepburn. Ég fæddist 68 árum og tveimur heimsstyrjöldum síðar, já eftir Nagasaki og
-
Er listrænt vistvænt?
Höfuðborgarsvæðið er sýningarsalur. Esjan hangir á norðurveggnum. Sólarlagið á bakvið Snæfellsjökul er vídeólistaverk sem varpað hefur verið á vesturhimininn og
-
Heimsins flottustu flíspeysur
Ég kaupi engin blöð og engin tímarit. Ég les bara það sem mér berst ókeypis. Ég kaupi ekki áskrift að neinni sjónvarpsstöð
-
Átröskun og ábyrgð fjölmiðla
„Hefurðu kastað eitthvað upp í dag?“ Læknirinn horfði rannsakandi á mig. Ég gat ekki horft í augun á honum heldur starði í kjöltuna á mér
-
Virðing
ólin er farin að hækka á lofti og hún fer ekki í manngreinarálit heldur skín á allt og alla, líka sjálfstæðisflokksmenn í Grafarvogi. Hún skín einnig
-
Úlfabros…
Dýrin í Hálsaskógi eru afskaplega þekkt dýr. Börn jafnt sem fullorðnir kunna stjórnarskrána þeirra utanbókar. Fyrsta grein þessarar stjórnarskrár
-
Birkihríslan og þangið
Það eru skiptar skoðanir um það hvort hausatalningar séu gagnlegar jafnréttisbaráttunni. En handhægar eru þær
-
Olíuvinnsla, kellingar og olíuvinnsla
Orð eru lævís enda sköpun mannsins, lævísasta dýrs veraldar. Einn spekingurinn gekk meira að segja svo langt að segja að tungumálið væri lygi
-
Ímyndaðir kettlingar fást gefins
Ég sver það. Ég ætlaði að skrifa um söngvakeppnina. En kötturinn át sjónvarpið og ég endaði kvöldið á myndbandarápi um öngstræti Youtube
-
Hvar er Snorri?
Átta daga í mánuði vinn ég á kaffihúsi sem er dulbúið sem bókabúð. Fólk streymir inn af götunni, ýmist í því skyni að svala þorsta sínum eða ausa úr skálum sínum
-
Af gæfu og gervileika
„Guðrún Erna Högnadóttir, þér eigið ekkert erindi hér. Þér ættuð að fara yfir í máladeildina. Þér getið svo alltaf farið í flugfreyjuna,“ sagði stærðfræðikennarinn
-
Að skilja matinn frá moðinu
Ég veit ekki hvort ég myndi demba mér í gáma bæjarins og fiska upp fiska gærdagsins. Ég myndi jafnvel ekki telja það upp á marga fiska