Author: Helga Birgisdóttir
-
Leitið og þér munuð finna
Unglingabókum er, eðli málsins samkvæmt, ætlað að tala til unglinga, höfða til unglinga og fjalla um málefni sem eru unglingum hugleikin.
-
Skoffín og skrímsli hér, þar og alls staðar
Fantasíur einkennast einna helst af því að það er viðurkennt, mögulega eftir eitthvert hik eða múður, að til eru verur sem ekki tilheyra
-
Skapstirð híbýli og flandur um konungshöll
Umræðan um þýddar barna- og unglingabækur hér á Íslandi er fremur fátækleg. Hún einskorðast alla jafna við fremur fáa einstaklinga
-
Eins og skugginn
Íslensku barnabókaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1986 og féllu þá í skaut Guðmundar Ólafssonar fyrir raunsæisdramað Emil og Skunda.
-
Leitum ekki langt yfir skammt
Viltu vera vinur minn? er hæversk, lítil og pen bók máluð í daufum og ljúfum litum. Einmana kanína gjóar sakleysislega augum til lesenda og
-
Lykillinn að hamingjunni
Dúkka, nýjasta bók Gerðar Kristnýjar, er listilega myndskreytt af Lindu Ólafsdóttur. Allar myndirnar eru svartar og gráar
-
Óþægilega raunveruleg hrollvekja
Vesturbærinn í Reykjavík hefur síðustu ár verið nokkuð vinsælt sögusvið bóka sem ætlaðar eru unglingum og öðrum sem hafa gaman af