Einelti og ofbeldi á fyrri tíð

Marín Árnadóttir, meistaranemi í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, rannsakar einelti og ofbeldi í íslensku samfélagi 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar og nýverið hlaut hún styrk úr Styrktarsjóði Margaretar og Bents Schevings Thorsteinssonar fyrir verkefnið. Hlaðvarp Hugvísindasviðs ræddi við Marín.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[fblike]

Deila