About the Author
Arngrímur Vídalín

Arngrímur Vídalín

Arngrímur Vídalín er cand.mag. í norrænum fræðum frá Árósaháskóla. Hann leggur nú stund á doktorsnám í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands. Rannsóknarverkefninu er ætlað að skýra lærðar hugmyndir um skrímsli í heimsmynd Íslendinga frá upphafi ritaldar fram að siðskiptum.

Um réttinn til skoðana

Á Íslandi virðist það teljast höfuðdyggð að hafa skoðun á öllum mögulegum málum. Samfélagið tekur mið af því að allir fylgist með sömu hlutum og