NÝLEGAR FÆRSLUR
Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins
21. janúar, 2021Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich SchillerOrð ársins 2020: Sóttkví
20. janúar, 2021Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um orð ársins 2020.Hlaðvarp Engra stjarna #8: Reykjavík Feminist Film Festival
13. janúar, 2021María Lea Ævarsdóttir og Sólrún Freyja Sen ræða um Reykjavík Feminist Film Festival.Fuglabjargið
12. janúar, 2021Brynja Þorgeirsdóttir fjallar um sýningu Hinnar frægu andar og Borgarleikhússins á Fuglabjarginu.Ritið 3/2020: Syndin
22. desember, 2020Þema Ritsins 3/2020 er syndin og margvíslegar birtingarmyndir hennar.Hlaðvarp Engra stjarna #7 – Jeppi á fjalli
22. desember, 2020Rætt er við Gunnar Ragnarsson um íranska leikstjórann Abbas Kiarostami, alþjóðlega listabíóið og breytufrásagnir. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.PISTLAR
Orð ársins 2020: Sóttkví
20. janúar, 2021Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um orð ársins 2020.Hlaðvarp Engra stjarna #8: Reykjavík Feminist Film Festival
13. janúar, 2021María Lea Ævarsdóttir og Sólrún Freyja Sen ræða um Reykjavík Feminist Film Festival.Lærdómsritin: Dýralíf
18. desember, 2020Í öðrum þætti Lærdómsrita er fjallað um Dýralíf eftir J.M. Coetzee. Jón Ólafsson ræðir við Gunnar Theódór Eggertsson, höfund inngangs bókarinnar, um efni hennar og almennt um vaxandi umræðu samtímans um dýravernd og réttindi dýra.RÝNI
Fuglabjargið
12. janúar, 2021Brynja Þorgeirsdóttir fjallar um sýningu Hinnar frægu andar og Borgarleikhússins á Fuglabjarginu.Skjöl Landsnefndarinnar
21. desember, 2020Már Jónsson fjallar um bókina Landsnefndin fyrri V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar. í útgáfu Þjóðskjalasafnsins.Tæring
12. október, 2020Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sviðslistaverkið Tæringu í leikstjórn Völu Ómarsdóttur sem sýnt er í Kristnesi.FRÆÐI
Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins
21. janúar, 2021Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich SchillerHlaðvarp Engra stjarna #7 – Jeppi á fjalli
22. desember, 2020Rætt er við Gunnar Ragnarsson um íranska leikstjórann Abbas Kiarostami, alþjóðlega listabíóið og breytufrásagnir. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.Skjöl Landsnefndarinnar
21. desember, 2020Már Jónsson fjallar um bókina Landsnefndin fyrri V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar. í útgáfu Þjóðskjalasafnsins.Rit hugvísindasviðs


Ritröð Guðfræðistofnunar inniheldur fræðigreinar á sviði guðfræði og trúarbragðafræðiog einnig ritdóma. Höfundar efnis koma úr hópi kennara og fræðimanna innan Háskóla Íslands og utan en kennarar Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar sinna ritstjórn tímaritsins.

Þýðingasetur Háskóla Íslands sér um útgáfuna, í samvinnu við Ormstungu sem áður gaf tímaritið út. Til að gerast áskrifandi er hægt að hafa samband í síma 561 0055 eða books@ormstunga.is


Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Á timarit.is má finna eldri útgáfur ársritsins.