NÝLEGAR FÆRSLUR

Fyndnar, harmrænar og magnaðar Kartöfluætur

22. september, 2017Þegar Vincent van Gogh málaði Kartöfluæturnar árið 1885 vildi hann lýsa fátækum, hollenskum bændum á eins raunsæjan hátt, eins lausan við tilfinningasemi, og mögulegt væri. Þetta fólk var salt jarðar í hans huga. Hversdagshetjur.  Málverkið er í jarðlitum, alþýðufólkið á myndinni er hvert í sínum heimi, dapurt, mögulega langhungrað. Van Gogh var varaður við því að engum myndi finnast þetta falleg eða aðlaðandi mynd og hún myndi ekki styrkja stöðu hans – en hann þráaðist við – þetta var alþýðan, fólkið sem hann vildi lýsa. Eftirprentun af þessu verki er hulin bak við aðra mynd í stofu í Breiðholtinu í ...

Draugagangur

22. september, 2017Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa. Íslensk lög og stjórnskipan er full af gömlum draugum. Margir þeirra eru eldri en sjálft lýðveldið og upp runnir í ríki Dana. Þar er margt rotið eins og svo víða annars staðar. Innan um og saman við eru svo innlendir Mórar og Skottur sem leikið hafa lausum hala síðan á fullveldistíma eða a.m.k. frá lýðveldisstofnun. Fjölmargir stjórnmála- og embættismenn sem og lærðir og leikir lögvitringar hafa lengi vitað af þessum líkum í lestinni. Spyrja má hvers vegna enginn hafi séð ástæðu til að kveða óværuna niður. Þar kemur án efa margt til: leti, ...

Í samhengi við stjörnurnar

20. september, 2017Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á haustdögum.

RÝNI

Fyndnar, harmrænar og magnaðar Kartöfluætur

22. september, 2017Þegar Vincent van Gogh málaði Kartöfluæturnar árið 1885 vildi hann lýsa fátækum, hollenskum bændum á eins raunsæjan hátt, eins lausan við tilfinningasemi, og mögulegt væri. Þetta fólk var salt jarðar í hans huga. Hversdagshetjur.  Málverkið er í jarðlitum, alþýðufólkið á myndinni er hvert í sínum heimi, dapurt, mögulega langhungrað. Van Gogh var varaður við því að engum myndi finnast þetta falleg eða aðlaðandi mynd og hún myndi ekki styrkja stöðu hans – en hann þráaðist við – þetta var alþýðan, fólkið sem hann vildi lýsa. Eftirprentun af þessu verki er hulin bak við aðra mynd í stofu í Breiðholtinu í ...

Í samhengi við stjörnurnar

20. september, 2017Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á haustdögum.

„Þeir náðu mér fyrir löngu…“

18. september, 2017Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á leikgerð skáldsögunnar 1984 eftir George Orwell: „Miðflötur leikmyndarinnar verður síðar hið skelfilega herbergi nr. 101 í Ástarráðuneytinu þar sem fólk er svift mennsku sinni og ástin drepin. Það var kaldhæðið og snjallt.“

Rit hugvísindasviðs

Ritið – tímarit Hugvísindastofnunar er ritrýnt og kemur út þrisvar á ári. Hvert eintak er tileinkað ákveðnu þema og birtir fræðigreinar tengdar því. Ritið birtir einnig aðsendar greinar á öllum sviðum hugvísinda auk greina um bækur og einnig þýðingar á nýjum og klassískum lykilgreinum hugvísinda. Stefnan með útgáfu Ritsins er að gefa fólki kost á að lesa öflugt og vandað fræðirit sem er í fararbroddi menningar- og þjóðfélagsumræðu á Íslandi.
ritrod_gudfraedistofnunarRitröð Guðfræðistofnunar eða Studia Theologica Islandica kemur út tvisvar á ári og er birt í opnum vefaðgangi.
Ritröð Guðfræðistofnunar inniheldur fræðigreinar á sviði guðfræði og trúarbragðafræðiog einnig ritdóma. Höfundar efnis koma úr hópi kennara og fræðimanna innan Háskóla Íslands og utan en kennarar Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar sinna ritstjórn tímaritsins.
jon_baegisaJón á Bægisá – tímarit um þýðingar er gefið út einu sinni á ári og er vettvangur fyrir þýðendur og þýðingarfræðinga til að miðla hugðarefnum sínum til almennings. Tímaritið birtir greinar og ritdóma og er er eina tímaritið á Íslandi sem sérhæfir sig í þýðingum og umfjöllun um þær.

Þýðingasetur Háskóla Íslands sér um útgáfuna, í samvinnu við Ormstungu sem áður gaf tímaritið út. Til að gerast áskrifandi er hægt að hafa samband í síma 561 0055 eða books@ormstunga.is

 

milli_malaMilli mála – tímarit um erlend tungumál og menningu er gefið út af Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands og er birt í opnum vefaðgangi. Tímaritið kemur út einu sinni á ári og birtir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði en einnig þýðingar, viðtöl, ritdómar eða bókakynningar. Greinar þess birtast einnig jafnóðum á timarit.is.
islensktmalÍslenskt mál og almenn málfræði er ársrit Íslenska málfræðifélagsins.
Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Á timarit.is má finna eldri útgáfur ársritsins.

Fréttir af hugvísindasviði

RSS Fréttir

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.