Það sem náttúran skráir

Við Sjónarrönd er heiti á samsýningu þeirra Elvu Hreiðarsdóttur, Phillis Ewen og Soffíu Sæmundsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar. Listakonurnar eiga sameiginlegan

Málningin er jökull

Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.

Af veður- og fortíðarþrá

Tíminn og veðrið eru viðfangsefni Jónu Hlífar Halldórsdóttur á sýningunni Óljós þrá í Grafíksalnum að Tryggvagötu. Efniviðurinn

Framandi myndir

Í Gerðarsafni í Kópavogi hafa verið settar upp sýningar tveggja listamanna, þeirra Katrínar Elvarsdóttur og Ingvars Högna Ragnarssonar.